Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 22
samvinjnu við Magrius-Deutz í V-Þýzkalandi. Vörubílaverk- smiðja Renault-fyrirtækisins, sem heitir SAVIEM, hefur keypt Berliet-vörubílaverk- smiðjurnar, sem voru eign Citroen-bílafyrirtsekisins. Á Bretlandseyjum eru British- Leyland staersti vörubílafram- leiðandinn, eftir að fyrirtæikið varð til við samruna B.M.C. og Leyland fyrir nokkrum árum. Bandarísku bílafyrirtækin GM, Chrysler og Ford eru einnig stórir framleiðendur í V-Evr- ópu á þessu sviði, en umfangs- mesta framleiðsla þeirra er á Bretlandseyjum. Svíar fram- leiða tvær gerðir vörubíla, Volvo og Saab-Scania. Aherzla lögð á stóru BÍLANA NÚ Vörubílaframleiðendur álf- unnar framleiða nú allt frá 3ja tonna upp í 32ja tonna vöru- bíla. Framleiðendurnir leggja samt mesta áherslu á stóru bíl- ana, en vörubílar virðast stækka ár frá ári og má rekja þá þróun til stjórnvalda við- komandi ríkja, sem eru að hæk'ka hámarksþunga flutn- ingatækja i samræmingarskyni. Auk þess eru stóru bílarnir hagkvæmari í rekstri. Þetta virðist ætla að verða langtima- þróun að mati sérfræðinga, og er athyglisvert, að tala vöru- bíla, t. d. í Bretlandi, virðist ekkert hafa aukist undanfarin 10 ár, en í landinu eru nú 600 þús. vöruflutningabílar. Eini munurinn er sá, að bílamir eru nú miklu stærri en þeir vom fyrir áratug. Framleiðendurnir eru stöðugt að bæta tækjakost sinn til að geta framleitt 30— 40 tonna vörubíla, og em flestar evrópsku verksmiðjanna þegar byrjaðar framleiðslu á svo stómm bílum. Það hefur vakið athygli, að þessi þróun hefur átt sér stað á sama tíma og markaðurinn hefur dregist saman um 15% miðað við sölumetið, sem sett var 1973. Sérfræðingar búast við að vörubilakreppanj haldi áfram í a. m. k. tvö ár til við- bótar, með þeim afleiðingum, að hinir sterku verði sterkari og hinir veiku veikari. Bifreiðastöðin HREYFILL • SÍMI 8-55-22 BÝÐUR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM: • Stærsta bifreiðastöð landsins. • Hin vinsælu niðursneiddu franskbrauð. TALSTÖÐVABÍLAR • • SENDUM UM ALLT LAND. Opin allan sólarhringinn. • • Sími 92-1120. Samvinnufélagið HREYFILL Fellsmúla 26. Sími 8-55-21. KÖKUGERÐ Hringbraut 92C. Bifreiðastöðin HREYFILL BRAUÐGERÐ Hátúni 36, Keflavík. SÍMI 8-55-22 22 FV 9 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.