Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 53
Fyrirtaeki, Iramlciðsla Osta- og smförsalan: Hefur lagt áherzlu á fjölbreytni, vandaðar umbúðir og öfluga fræðslustarfsemi —■ Sala á ostum hérlendis hefur tvöfaldazt á fim m árum, úr þremur kílóum á mann á ári í sex kíló. Einnig er athyglisvert að aukningin heldur áfram, er um 10% milli ára, þannig að við m'unum fljót- lega ná sama marki í ostaneyzlu og nágrannaþj óðir okkar, sem neyta að meðaltali 9—10 kílóa á ári á hvert mannsbarn. Þetta sagði Óskar H. Gunn- arsson, forstjóri Osta- og smjör- sölunnar í viðtali við Frjálsa verzlun fyrir nokkru. Hann bætti því við, að ástæður fyrir þessari auknimgu í sölu osta væru fyrst og fremst meiri fjöl- breytni í framleiðslu, vandaðar umbúðir og öflug fræðslustarf- semi um notkun osta við mat- argerð og neyzlu þeirra al- menmt. 1200—1300 TONN Á ÁRI Það lætur nærri, að árleg sala osta 'hér á landi sé milli 1200—1300 tonn. í samvin.nu við Samband ísl. samvinnufé- laga hefur Osta- og smjörsalan stundað útflutning á ostum, sem nam 1040 tonnum í fyrra, en hann hefur dregizt saman um 30—40% í ár vegna sölu- aukningar innanlands. Þar sem því hefur oft verið ha'ldið fram, að lágt verð feng- ist fyrir mjólkurafurðir okkar á erlendum mörkuðum má benda á, að með útflutning á ostum fyrir augum hefur verið lögð áherzla á framleiðslu dýr- ari tegunda, sem gefa betra verð á erlendum mörkuðum. Óskar H. Gunnarsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar, í skrif- stofu sinni í bækistöðvum fyrir- tækisins við Snorrabraut. Þannig er svonefndur Óðals- ostur frá þremur mjólkurbúum norðanlands um 70% af innan- landsverði útflutningsins, Þessi þrjú bú eru á Hvammstanga, Akureyri og Húsavík og hafa þau efcki getað aukið fram- leiðslu sína vegna húsnæðis- örðugleika. Úr mun þó rætast fljótlega og þá skapast jafn- framt grundvöllur fyrir meiri fjölbreytni í framleiðslu bú- anna en nú er. TIL BANDARÍKJANNA OG SVÍÞJÓÐAR íslenzkur ostur er aðallega fluttur út til Bandaríkjanna og Svíþjóðar. í Bandaríkjunum höfum við kvóta fyrir 300 tonn af mjólkurosti á ári en innflutn- ingur á Óðalsostinum er frjáls þar. Óðalsosturinn er settur í umbúðir tiil útflutnings hér og greinilega merktur sem íslenzk vara en mjólkurosturinn er seldur utan í heilu lagi og pakkað í pökkunarstöð kaup- anda vestan hafs, sem þó auð- kennir vöruna sem íslenzka framleiðslu. Hið sama gildir í meginatriðum í Svíþjóð einnig. FV 9 1975 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.