Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 43
Tvenns konar símafundakerfi. Til vinstri sést fólk á fundi, þar sem notast er bæði við síma og sjónvarp, svo að fundarmenn á fjarlægum stöð,um sjást á inynd í fundarsalnum. — Að neðan er aðcins símasambandið notað með hljóðnemum og hátölurum á fundarborðinu. tveir eða þrír, er unnt að nota venjulegan hátalarasíma, en ef fundarmenn eru fjórir eða fleiri á sama staðnum, er yfir- leitt nauðsynlegt að nota sér- stök fundasímakerfi. Ekki verður farið nánar út í hinar ýmsu gerðir fundasímakerfa í grein þessari, en þess getið, að til eru bæði lágtalandi- og há- talandi kerfi, kerfi með einum eða mörgum hljóðnemum og kerfi sem eru handstýrð eða sjálfstýrð með tilliti til þess, hver tala skuli á hverjum tíma. # IVIöguleikar og horfur á notkun Póstur og sími hefur ekki enn sem komið er þann stöðvarbún- að, sem nauðsynlegur er til þess að geta boðið þá þjónustu, að tengja saman símnotendur, sem eru á þremur eða fleiri stöðum. Ekki eru heldur neinar einkasímstöðvar hér á landi, sem hafa slíkan búnað. Efcki er kunnugt um að neinar ákvarð- anir hafi verið teknar um að koma á þessari þjónustu, en efcki er ólíklegt að sýnilegur áhugi hugsanlegra notenda slikrar þjónustu hafi áhrif á á- kvarðanir í þessu efni. Símafundir með þátttöku fundarmanna á tveimur stöðum en með 2—3 menn á öðrum eða báðurn stöðum eru mögulegir í dag, ef hátalarasimar eru fyrir hendi, en útbreiðsla þeirra er að vísu mjög lítil ennþá. Ekkert er því til fyrirstöðu að vera þátttakandi í símafundi með aðilum erlendis þar sem fundarmenn eru tengdir saman með tilheyrandi stöðvarbúnaði á einum eða fleiri stöðum er- lendis. íslenski þátttakandinn tengist búnaðinum með venju- legri talrás til viðkomandi stað- ar. Greinarhöfundi er kunnugt um slífcan búnað í öllum höfuð- borgum annars staðar á Norð- urlöndum og hefur hann tekið þátt í símafundum með sam- tímis þátttöku fulltrúa allra landanna. Hafa fundir þessir tekist mjög vel. # Fundarsími og byggðastefna Á siðari árum hefur mikið farið fyrir umræðu um byggða- mál. Flestir virðast sammála um, að æskilegt væri að snúa fyrri þróun við og stuðla að dreifingu stjórnsýslu um land- ið. Þannig er talað um að flytja hina og þessa stofnun út á land, en þegar á reynir, er sem ýmsir meinbugir séu á slíku. Oftast er því borið við, að samskipti við aðra aðila, sem séu á Reykjavíkursvæðinu, séu svo mikilvæg, að ekki sé fært að slíta viðkomandi stofnun úr tengslum við þær hvað fjar- lægð snertir. Ef til vill gæti tilkoma og víðtæk notkun fundasíma haft einhver áhrif á afstöðu manna til landfræðilegs aðskilnaðar einstakra stofnana hér á landi. Einnig má hugsa sér að afstaða stærri fyrirtækja til dreifingar starfsemi sinnar, hvort heldur væri innan stór-Reykjavíkur- svæðisins eða um landið, breyt- ist með tilkomu nýrra mögu- leifca til samskipta, t. d. þeirra sem símafundir bjóða upp á. FV 9 1975 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.