Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 67
Matvælaiðnaður Stærsta iðngrein landsmanna háð óvenju miklu eftirliti verðlagsyfirvalda 40% vinnuafls í framleiðsluiðnaði á Islandi starfar við matvælaiðnað Sú venja hefur myndast hér á landi, að skipta matvælaiðn- aði í nokkra flokka, sem er ekki óeðlilegt, með tilliti til þess, að hann er stærsta iðngrein lands- manna. Giskað hefur verið á að 40 af hundraði þeirra, sem vinna í framleiðsluiðnaði á ís- Iandi, starfi við matvælaiðnað. Stærsti hlutinn starfar í fisk- iðnaði, sem er yfirleitt alltaf talinn sérstaklega. Þá er al- gengt að telja kjöt og mjólkur- iðnað sér. Þessar starfsgredhar falla undir flokka 201 til 204 í atvinnuvegaflokkun Hagstofu íslands. Númer 205 er niður- lagning, niðursuða og reyking matvæla. I þessum flokki koma saman kjötvörur og innfluttar og íslenskar fiskafurðir. Hvað sem öllu líður, eru þessir vöru- flokkar matvælaiðnaður og jafnframt framleiðsluiðnaður. Það sem hér verður fjallað um frekar eru flokkar 206 til 213. í þessum flokkum er að finna mjög fjöl'breytta fram- leiðslu matvæla, sem er að verulegu leyti unnin úr erlend- um hráefnum. ÓVENJUMIKIL FRAM- LEIÐNI í ALMENNUM MAT- VÆLAIÐNAÐI Stærsta atvinnugreinin af þessum er það sem kallað hefur verið almennur matvælaiðnað- ur. Þessi iðngrein er mjög fjöl- breytt, en hefur þá sérstöðu að hafa óvenju mikla framleiðni á hvern einstakling, sem þar vinnur. Þetta byggist á því að í þessari grein eru mörg fyrir- tæki, sem eru tækn.ilega há- þróuð. Samkvæmt tölum frá 1972 var framleiðsla svipuð á mann í almennum matvælaiðn- aði eins og í álframleiðslu og miklu hærri en í nokkurri ann- arri iðngrein. Stærstu flokkarnir í þessari grein eru smjörlíkisgerð, kaffi- gerð, framleiðsla og blöndun á tilbúnu skepnufóðri. Þá bætist nú í þennan flokk nýr iðnaður, þar sem er framleiðsla á þang- mjöli. Meðal annarra fram- leiðsluvara í þessari grein má nefna frystingu, þurrkun og niðursuða ávaxta og grænmetis, framleiðslu á sultu og safti, majonesi, bökunarfeiti, bökun- ardufti, bökunardropum, tóm- atsósu og kryddvörum. Loks má geta þess að súrsun hvals heyrir undir þennan flokk. VÍSITÖLULEIKUR Yfirleitt er það sameiginlegt öllum greinum matvælaiðnaðar að þær eru undir óvenju miklu I verksmiðjusal Coca Cola við Bæjarháls. Flöskurnar renna á færibandi úr jivottavél og gegnum- lýsingu. FV 9 1975 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.