Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 13
tryggja sér verkefni út næsta ár og var hljóðið í Þorgeiri Jósepssyni gott þegar Frjáls verslun hafði samband við hann. Sagði hanin að þegar smíðinni fyrir Bessa yrði lokið yrði farið í það af ’krafti að smíða flutningaferju fyrir Sem- entsverksmiðjuna á Akranesi. Verður ferjunni ætlað það hlut- verk að annast sementsflutn- inga milli Akraness og Reykja- víkur, en hún verður um 50 metra lönig. Þá sagði Þorgeir að stöðin væri með miklar og tímafrekar viðgerðir í gangi og óttuðust forráðamenn stöðvar- innar etoki um framtíð fyrir- tækisins á meðan þetta héldi áfram að snúast á sama hátt og það hefur gert til þessa. Bátalón í Hafnarfirði: Sxóðin er að ljúka smíði eins af þremur 7 tonna bátum fyrir Þörunga- vinnsluna og auk þess er verið að smíða 11 tonma bát, sem ekki hefur enn fengist kaupandi að. Þá eru ýmsar meiri háttar við- gerðir í gangi, m. a. smíði nýs stýrishúss á 70 tonna bát frá Hornafirði, en það er smíðað úr áli. Að sögn Metúsalems Þórissonar hjá Bátalóni liggur lítið fyrir um framtíðarverk- efni og sagði Metúsalem að starfsmönnum hefði fækkað heldur að undanförnu af þeim sökum. Hann kvaðst þó vonast til að úr þessu rættist fljótlega Samkvæmt verkáætlunum dönsku ráðgjafanna er skipinu skipt niður í ákveðna hluta til að fá fram hreinni og hagkvæmari vinnubrögð. Sérstök verkþjálfun hefur líka farið fram og smið- unum kynntar ýmsar aðferðir við framleiðslu. svo að ekki þyrfti að fæktoa starfsmönnum meira en þegar er orðið. Skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar, ísafirði: í stöð- inni er nú unnið að srníði stærsta skips sem þar hefur verið smíðað. Það er skuttogari, sem er á fjórða hundrað tonn að stærð. Kaupandi er Einar Guðfinnsson í Bolungarvík. Bú- ið er að ganiga frá skrokki skipsins og vélin komin að hon- um. Að sögn Marselíusar for- stjóra hefur stöðin ekki fleiri föst verkefni framundan og sagði hann að reksturinn væri þungur í skauti um þessar mundir, bæði vegna skorts á vinnuafli og eins vegna pen- ingaleysis. Aðspurður sagði Marselíus að það væri mxm hag- kvæmara fyrir stöðina að smíða stór skip, en hins vegar kvaðst hann setja spurningamerki við það hvað fiskistofnarnir þyldu mikið af þessum stórvirku veiðitækjum sem fjölgar stöð- ugt á miðunum umhverfis land- ið. Bátastöð Jóns Jónssonar, Reykjavík: Að undanförnu hef- ur stöðin aðallega fangist við viðgerðir og nýsmíði minni Þetta er líka skipasmiði! Tré- skipasmíðin á þó í vök að verj- ast ;yegna þess að plastbátarnir eru orðnir harðir kcppinautar. báta. Nýlega voru afhentar tvær fjögurra tonna trillur og nýbyrjað er á 25 lesta bát. Bátastöðin er þriggja ára göm- ul og er búið að smíða þar milli 40 og 50 báta. Stærsti báturinn sem þar hefur verið smiðaður er 22 tonn. Jón í Bátastöðinni sagði að ekki væri ólíklegt að um einhvem samdrátt yrði að ræða á næstunni hjá fyrirtæk- inu, þar sem bátar úr plasti FV 9 1975 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.