Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 39
Guðmtindur Olafsson, verkfræðingur:
Símafundir -
ný leið til að spara
tíma og ferðalög
Mikilvægur þáttur í stjórn og rekstri fyrirtækja og stofnana eru
fundir af ýmsu tagi. Fjölmargir aðilar, einkum í æðri stöðum,
verja miklum tíma í fundarsetur. Oft þurfa sumir fundarmenn,
einn eða fleiri, að takast skemmri eða lengri ferð á hendur til
þess að komast á fundarstað, og geta slíkar ferðir verið kostnaðar-
samar. Ef um ferðir innanbæjar er að ræða, er einkum eftirsjá
af tíma þeim, sem í ferðirnar fer (erfiðleikar á að finna bíla-
stæði), en ef um lengri ferðir innanlands er að ræða, svo að ekki
se talað um ferðir til útlanda, kemúr að auki umtalsverður kostn-
aður í sambandi við fargjöld og uppihald.
hlýtur því að vera launþeg-
um í hag í margþættum skiln-
ingi að frjáls markaðsbúskapur
fái sem bezt notið sín.
Vil ég að lokum minna á að
fyrir rúmlega aldarfjórðungi
áttu Vestur-Þjóðverjar um
það að velja hvaða leið skyldi
farin til að reisa þýzku þjóð-
ina upp úr algjö.rum rústum
síðustu heimsstyrjaldar.
Stjórnmálamennirnir, hag-
fræðingarnir, forystumenn at-
vinnulífsins og forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar voru
samtaka og völdu hið frjálsa
efnahagskerfi — markaðsbú-
skap. Vestur-Þýzkaland er
nú eitt háþróaðasta iðnaðar-
ríki heimsins. Þar ríkir gífur-
leg velmegun, frjálst markaðs-
kerfi og fólk býr við há lífs-
kjör. Vinnufriður er þar góð-
ur og verkalýðshreyfingin hef-
ur tekið afstöðu með heil-
brigðri verðmyndun, en er á
varðbergi gegn einokunarhring-
um o. þ. h. f Vestur-Þýzkalandi
hefur frjáls markaðsbúskapur
sannað ótvíræða yfirburði sína
á aðeins aldarfjórðungi. í Sov-
étríkjunum hefur verið unnið
undir áætlunarbúskap í ára-
tugi. Engar tölur eru
birtar um lífskjarastig almenn-
ings í því landi, en vitað er,
að þar getur allur almenning-
ur aldrei eignast ýmis lífsþæg-
indi sem allur almenningur í
lýðfrjálsu þjóðfélögum telur
sjálfsögð, nema bifreið. Búið
er við þröngan húsakost og
fábrotna fæðu, ferðafrelsi er
takmarkað, sama er að segja
um almennan eignarrétt o. s.
frv.
HVAR ERUM VIÐ
STADDIR?
Hið skipulagða þjóðfélag
hefur ekki fært þessa þjóð
fram á veginn með sama
hætti og hin frjálsu hafa gert,
Þess vegna eiga íslendingar að
staldra nokkuð við að spyrja
sjálfa sig: Hvar erum við
staddir í þessum efnum? Er
hlutur hins opinbera orðinn
of mikill og óæskileg afskipti
af atvinnustarfsemi þjóðarinn-
ar orðin of mikil?
Rannsóknir hafa verið gerðar
á því, hvort og að hve miklu
leyti sé unnt að halda fundi í
gegnum síma í stað hefðbund-
in!na funda, þar sem fundar-
menn eru allir saman komnir á
einum stað augliti til auglitis. í
grein þessari verður gerð grein
fyrir nokkrum niðurstöðum
slíkra rannsókna, getið um
nauðsynlegan tæknibúnað og
fjallað um möguleika og horfur
á notkun þessarar tækni hér á
landi.
# Símafundir
í stað
ferðalaga
Athuganir hafa verið gerðar
erlendis á því, hvort símafund-
ir geti komið í stað ferðalaga á
fundarstað og hve mikill hugs-
anlegur áhugi sé á sli'kri þjón-
ustu.
Eftirfarandi þættir virðast
einkum geta haft áhrif á á-
kvörðun um, hvort símafundur
yrði tekinn fram yfir ferð á
fundarstað:
— eiginleikar þess tæknibún-
aðar, sem notaður er við
símafund
— að hve miklu leyti fundur-
inn fjallar um pærsónuleg
málefni
— hve vel fundarmenn þekkj-
ast
— ferðatíminn, sem tæki að
komast á fundarstað.
Um niauðsynlegan tæknibún-
að verður fjailað síðar í grein
þessari, en athyglisvert er, að
ekki virðist skipta máli hvein-
ig notendabúnaðurinn er út-
færður, ef hann á annað borð
er nothæfur. Þannig virðist
skipta litlu máli hvort búnað-
urinn er hátalandi eða lágtal-
andi (þátttakendur með höfuð-
heyrnartól). Sérstaklega er þó
athyglisvert, að notkun sjón-
varpstækni í sambandi við
símafund virðist skipta minna
máli en ætla mætti. Þannig
hafa kannanir í Englandi og
Kanada leitt í ljós, að 40%
allra funda, sem haldnir eru,
væri unnt að halda í gegnum
síma með sama árangri og ef
sjónvarp væri notað, en 20%
allra funda væri auk þess unnt
að halda, án þess að fundar-
menn kæmu saman á einn stað,
ef sjónvarpstækni væri beitt.
Símafiundir eru heppilegir og
þar með líikurnar meiri á því að
þátttakendur velji síraafund í
stað þess að ferðast á fundar-
stað, ef fyrst og fremst er um
upplýsimgamiðlun að ræða, en
koma varla til greina, ef til-
gangur fundarins er að ganga
frá samningum eða að sann-
færa meðfundarmenn um við-
FV 9 1975
39