Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 81
— Alltaf skal ég þurfa að bera matarböggulinn í þessum sunnu- dagstúrum okkar. Hvíthærður gamall maður kom á fæðingadeildina og spurði hvar hann gæti fengið að sjá nýfæddan son sinn. — Hvað segið þér?, spurði hjúkrunarkonan. Maður á yðar aldri. Voruð þér að eignast son? — Væna mín. Minnstu þess að þótt fjallatopparnir gráni geta grösin niðri í dalnum verið í fullum blóma. Gunna við Stínu: — Kærastinn minn er óskap- lega hlédrægur og feiminn. Hann gefur aldrei frá sér hljóð nema þegar hann er að horða súpu. — Þeir eru misjafnlega klikk- aðir suanir nágrannarnir í fjöl- býlishús'unum. Húsið stóð í björtu báli. Eddi og Fjóla kona hans urðu að hlaupa kviknakin upp úr rúm- inu og út á götu. Þegar þangað var komið hljóp Fjóla himin- lifandi upp um hálsinn á Edda sínum og hrópaði: — Ó, Eddi minn. En dásam- legt. Þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem við förum út sam- an. — Ég ©r sko háseti á kafbát. Skotinn var að undirbúa kvöldboð fyrir nokkra vini sína. Þá spurði frúin: — Hvers konar hressingu eigum við eig- inlega að bjóða 'upp á? — Höfum alla stofugluggana opna þessa tvo tíma, sem gest- irnir verða hér. Jarðfræðitími í 'kvennaskóla: Kennarinn ávarpar stúlkurnar í bekknum: — í næstu viku skulum við svo fara í ferðalag út fyrir bæinn og skoða okkur svolítið um í náttúrunni. — Flott, svaraði ein í bekkn- um. — En getum við tekið bömin okkar með? Tveir starfsfélagar voru að skemmta sér saman. — Hvað stundar þú eiginlega margar frístundagreinar? — Sjö? — Og hverjar eru þær. — Sex og fótbolti. FV 9 1975 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.