Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 11
Skipasmíðastöðvarnar: Næg verkefni út næsta ár- Stálskipasmíði á uppleið Umfangsmikil ráðgjafastarfsemi danskra aðila tíl að bæta samkeppnisaðstöðuna íslensk stálskipasmíði er á uppleið og það sama er að segja um rekstrarafkomu þeirra stöðva sem hana stunda. Stöðvarnar hafa næg verkefni út árið 1976, en hvað þá tekur við er erfitt að segja til um á þessu stigi málsins. Það fer mikið eftir aflabrögðum. Hvað við kemur verði, þá eru innlendu stöðvarnar samkeppnisfærar við þær erlendu. Annars er afstætt að tala um verð. Það er spurn- ing hvort togari sem er ódýr í innkaupum, en þarf að byrja á því að liggja í höfn til viðgerðar, sé í raun og veru ódýr. Hjá íslenskum skipasm íðastöðvum er þetta óþekkt fyrirbæri, enda vita skipasmiðir hér hvaða álag bíður skipanna í kr ing um landið. Þetta var kjarninn í því sem Guðjón Tómasson, fram- kvæmdastjóri Sambands málm- og skipasmiða sagði þegar hann var inntur eftir horfunum í ís- lenskum skipasmíðum. En hvað er um að vera í ís- lenskum skipasmíðastöðvum? Það má ef til vill telja umfangs- mikla ráðgjafarstarfsemi danska fyrirtækisins Svejse- centralen meðal þess sem er mankverðast í iðnaðinum um þessar mundir. Tilgangur ráð- gjafarstarfseminnar er að bæta samkeppnisaðstöðu stöðvanna með enn betri skipum og styttri afgreiðslutíma en þeim sem stöðvarnar geta nú boðið upp á. Einnig er tilgangurinn að draga úr framleiðslukostnaði. Ráðgjafarstarfsemin fer fram í þremur skipasmíðastöðvum um þessar mundir, þ. e. í Slipp- stöðinni á Akureyri, hjá Þor- geiri og Ellert á Akranesi-og Stálvík í Garðahreppi. UPPHAF MÁLSINS Upphaf þessa máls var það, að Iðnþróunarstofnun íslands í samvinnu við Iðnaðarráðuneyt- ið og Iðnþróunarsjóð gerði samning við Svejseoentralen um ráðgefandi starfsemi við ís- lenska skipaiðnaðinn. Fyrr- greindir aðilar sjá einnig um fjármögnun verkefnisins að stórum hluta. Danirnir skipu- leggja smíðarnar, en íslensku tæknimennirnir fylgja þeim eftir og kynnast vinnubrögðum þeirra um leið og þeir vinna samkvæmt verkáætlun þeirra. Smiðinni skipta Danirnir niður í eftirtalda fjóra þætti: Hlutaskiptingu, en með henni er meint að skipinu er skipt í ákveðna hluta (sektioner), þar sem hver hluti fær sitt ákveðna númer. Þessir hlutar eru síðan miðdepillinn bæði í sambandi við teikningar og framleiðslu og er hver ihluti þá sjálfstæð eining. Markmiðið með þessu er hreinni og hagkvæmari vinnubrögð, auðveldari yfirsýn bæði við teikningar og fram- leiðsluáætlanir, svo og örugg- FV 9 1975 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.