Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.09.1975, Blaðsíða 60
CITEFAX 101 myndsendirinn, sem framleiddur er í Frakklandi, getur sent eftir símalínu hvers konar bréf eða skjöl í stærðinni A4 eða minni. Sendingartíminn er 6 mín. eða helmingi minni ef um hraðsendingu er að ræða. Tæki þetta cr þegar mikið notað og þykir koma að góðu gagni hjá ýmsum iðnfyrirtækjum, verzlunar- og viðskiptafyrirtækjum, sem geta þannig sent afrit af bréfum og öðrum skrifuðum eða prentuðum gögnum langan veg á símalín'u. CITEFAX 101 er auðvelt tæki í notkun, því má koma beint í sam- band við símatengil og það þjónar bæði sem senditæki og mót- takari, sem fer sjálfvirkt af stað þegar senditæki fer af stað. Nýtt að utan Stórglæsilegur skrifstofu- stóll, sem má snúa og halla aftur, er nýlega kominn á markað í Bretlandi. Stóllinn er framleiddur í nokkrum mis- munandi gerðum og yfir 30 lit- um. Hann er nefndur Model ALA 751 og hvílir á fimm örmum með tvöföldum hjólum. Stöðugleiki hans er því mikill. í venjulegri stellingu er hallinn á bakinu 5 gráður en það má allt eins vel halla því 35 gráður aftur á bak. Sætið má stilla í mismunandi hæð frá gólfi, allt niður í 10 sentimetra og upp í 54. Framleiðandi er Atocks Lairn Ltd., Lancaster Road, Cressex, High Wycombe, Buckinghamshire, England. Commander Rigolet-Piel björg- unarbúningurinn er sagður gjörbylting í björgunarbúnaði fyrir cinstaklinga. Þetta er eins konar samfestingrur, sem þekur allan líkamann að andlitinu undanskildu. Efnið er fimm millimetra þykkt og einangrar vel. Þegar björgunarbúningur- inn er samanpakkaður minnir hann helzt á venjulegt björgun- arvesti og má nota pakkann sem slíkan, þannig að höfuð haldist ofansjávar. Búningur- inn sjálfur er blásinn út á einni mínútu. Hindrar hann í engu starfsemi öndunarfæra þótt við- komandi notandi væri meðvit- undarlaus og vont í sjóinn. Til- raunir hafa sýnt, að menn geta hafzt við í 6—7 gráðu köldu vatni í hcilan sólarhring í þess- um björgunarbúningi án þess að verða meint af. Framlcið- andi er: SIDEP, 16 rue des Belles Croix, 91150 Etampes, Frakklandi. 60 FV 9 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.