Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 15
Skyggnzt inn í sovét- samfélagið James l\l. Wallace, fréttamaður bandaríska vikuritsins L. S. IVews &. World Report segir frá kynnum sínum af Sovétmönnum og greinir frá viðhorfum þeirra til innanlandsmála og þess sem gerist á alþjóðavettvangi Fyrir nokkru birtist í bandaríska vikuritinu U.S. News and World Report athyglisvert viðtal við James N. Wallace, sem starfað hefur sem forstöðumaður skrifstofu tímaritsins í Moskvu og hefur sem fréttamaður átt þess kost að ferðast talsvert um Sovétríkin og hitta að máli fulltrúa hinna ólíku þjóðfélagshópa þar í landi. Hér fer á eftir ágrip af þessu viðtali, en í inngangi að því varpar blaðið fram þeirri spurningu, hvort Sovétríkin séu hugsanlega að verða Bandaríkjun- um keppinaufur hvað lífskjör snertir, frelsi og stjómmálalegan stöðugleika eða hvort samfélagið þar eystra sé staðnað, ófært um að meðtaka nýjar hugmyndir? Blaðamaður U.S. News, sem ræddi við Wallace, rifjaði upp, að margir Bandaríkjamenn veltu því fyrir sér, hvort Sovét- mönnum væri raunverulega treystandi og bað Wallace að segja skoðun sína á því. Hann svaraði: — Þetta er sérlega erfið spurning vegna þess að sömu orðin hafa mis- munandi merkingu fyrir okk- ur og Sovétmenn og vegna þess hve gildismatið er frábrugðið. Þá er það breytilegt hvernig mönnum er treystandi og að hvaða marki. Ég held, að hver einasti kaupsýslumaður á Vest- urlöndum muni taka undir það, að Rússar leggja sig alla fram um að standa við alla skil- mála skriflegra samninga, og þeir búast við hinu sama af viðskiptavininum. En getum við treyst því að þeir reyni ekki að svindla á samkomulagi James N. Wallace fyrir utan Kreml í Moskvu. um kjarnorkuvopn? Ég er ekki viss um að þeim sé treystandi að því leytinu. Enginn útlend- ingur í Moskvu getur sagt til um hvort þeir hafi svindlað með þessum neðanjarðarspreng- ingum, sem blöðin sögðu frá fyrir tveimur eða þremur mán- uðum. Með dvöl minni í Moskvu hef ég hins vegar komizt að staðréynd, sem er miklu mikils- verðari: Bandaríkjamenn veita því ekki nógu mikla athygli, sem Sovétmenn segja heima hjá sér og hvað það merkir fyrir þeim. Þegar Ford forseti segir að stefna okkar sé að koma í veg fyrir heimsstyrjöld þá þýð- ir það að komið skuli í veg fyrir heimsstyrjöld, punktur. En fyrir sönnum Sovétmanni þýðir þessi setning í raun að koma eigi í veg fyrir að „heims- valdasinnarnir" ráðist á Sovét- ríkin, sem er allt annar hlutur. FV 1 77 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.