Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 17
inu, sem Rússar kunna bezt að meta? Sv.: — Framar öðru kunna þeir að meta öryggið. í því felst m. a. stjórn á húsaleigu og verðlagi, ókeypis læknis- þjónusta og menntun, trygg at- vinna, sæmileg eftirlaun og engar umtalsverðar áhyggjur út af framtíðinni. Rússar búa í velferðarríki, þar sem afar fáir lifa mjög góðu lifi, en næstum allir lifa dálítið betur en fyrir fáeinum árum og miklu betur en fyrir síðustu heimsstyrjöld. Fólk veit, að það kaupir þetta öryggi dýru verði, en það get- ur ekki horft fram til þess að njóta sömu þjónustu og vöru- framboðs og langmestur hluti bandarísku þjóðarinnar gerir ur ekki hækkað síðustu 25 ár- in eða meir. Vísitala fram- færslukostnaðar hefur sama sem ekkert breytzt en sú vísi- tala hefur stöðugt minna gildi miðað við þá lífshætti, sem fólk í borgunum hefur tileinkað sér eða allavega reynir að tileinka sér. Opinbert verðlag, sem haft er til viðmiðunar í útreikningi framfærslukostnaðar, er lágt. Það segir til um verðið á kílói af kjöti eða poka af lauk í ríkis- verzluninni, ef varan væri fá- anleg þar. En það er hún venju- legast ekki. Fólk, sem æskir til- breytingar í mataræði eða auk- inna gæða kaupir þess vegna mikið á „frjálsum“ markaði, þar sem verðið er miklu hærra, töluvert hærra en í flestum amerískum markaðsverzlunum, þar sem varan er þó mun betri að gæðum. Það gefur nokkra hugmynd um hlutfallslegan kostnað, að margar fjölskyldur í þéttbýli í Sovétríkjunum verja um helmingi af tekjum sínum til matvælakaupa. Sp.: — Hvaða framfarir virt- ust bér verða á lífsgæðum fólks á þeim árum, sem bú dvaldist í Sovétríkjunum? Sv.: — Mest áberandi er fjölgun einkabíla. Þetta á sér- skrifstofu til annarrar til að fá samþykki fyrir einföldustu hlutum. Það er fyrir hendi mikil löngun til að fara til út- landa en vonin um að sá draumur rætist er ekki mikil. Sp.: — Getur frjálst fram- tak þrifizt í Sovétríkjunum? Sv.: — Já, enda þótt það sé óopinbert og stundum alger- lega ólöglegt. An einkafram- framleiðslunnar verða þurrkað- ur út. Sp.: — Er það rétt, að í Sovétríkjunum sé engin verð- bólga? Sv.: — Nei, það er alls ekki rétt. Hið sanna er, að húsa- leiga, sem er vissulega mjög lág, verðlag á nauðsynjavöru, fargjöld með almenningsfarar- tækjum og annað ámóta, hef- Varahluta- skortur tefur oft vinnu fólks í sovézkum landbúnaði um upp- skerutím- ann. til dæmis. Aðeins sárafáir heimsborgaralegir Rússar eða sérstaklega framgjarnir kynnu að segja: „Ég vil fá tækifæri til að komast í verulega góð efni jafnvel þótt ég þurfi um leið að hafna því öryggi, sem ég hef núna.“ Skipti af þessu tagi virðast ekki vekja áhuga sovézks almennings. Sp.: — Hvaða breytingum myndi fólk fagna mest? Sv.: — í efnalegu tilliti myndi aðaláherzla verða lögð á stærri og betri íbúðir. Síðan kæmu óskir um bíla, betri og fjölbreyttari matvæli, færri biðraðir, betri og vinsamlegri þjónustu í búðum og á verk- stæðum. Menntað fólk og menn í ábyrgðarmeiri stöðum kvarta sérstaklega undan óþarfri skrif- finnsku, hlaupunum frá einni Sovézkt orkuver. Mesta upp- byggar- tímabil í Sovétríkj- unum er um garð gengið segir Wallace. taksins væri lífið í borgum og bæjum miklum mun erfiðara, stundum vonlaust, Einkafram- takið gerir fólki mögulegt að gera við bíla sína, laga íbúð- irnar, fá betri mat, bæta menntun barna sinna eða afla sér fallegri fatnaðar. Allt þetta á að vera fáanlegt hjá hinu opinbera kerfi. En staðreyndin er sú, að þessir hlutir gerast ekki nema til komi frumkvæði einstaklinga og þóknun til þeirra. Mútur og spákaupmennska er fordæmd en það breytir því ekki, að viðskipti milli einkaaðila halda hjólinu gangandi. Sovézkum yfirvöldum líkar þetta alls ekki en þau geta ekkert gert við því. Ef skyndilega ætti að binda enda á einkaframtak í sovézkum landbúnaði til dæm- is, myndi fjórðungur matvæla- FV 1 77 17 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.