Frjáls verslun - 01.01.1977, Page 24
Arnarflug
Leita nýrra möguleika til að
auka reksturinn
- Reynslan góð og margvísleg verkefni framundan
— Flugreksturinn sem slíkur
krefst það mikilla útgjalda í al-
mennum rekstri og mannahaldi,
að við þurfum að auka flugið
til að koma fyrirtækinu á
traustari grundvöll. Gerðar eru
sömu kröfur um viðhald og ör-
yggi til flugfclaga í leiguflugi
og áætlunarflugi, og því enginn
munur á grundvallarkostnaði
við sjálfan reksturinn.
Þetta sagði Magnús Gunnars-
son, framkvæmdastjóri hjá
Arnarflugi hf. er F.V. átti sam-
sótt um leyfi til að hefja reglu-
bundið áætlunarflug til Kaup-
mannahafnar, Dusseldorf, Dubl-
in, Amsterdam og Zurich.
Hugmyndin til að byrja með
er að fljúga í sömu ferðinni til
Dublin og Amsterdam og
Dússeldorf og Zúrich. Þrátt fyr-
ir þessar kannanir heldur flug-
félagið áfram að skipuleggja al-
mennt leiguflug og gert er ráð
fyrir að flytja farþega fyrir
Sunnu og Samvinnuferðir
næsta sumar.
nýstofnað og með stuttum fyrir-
vara væri óhætt að segja, að
reksturinn hefði gengið vel mið-
að við aðstæður, en hann sagði
forráðamenn fyrirtækisins gera
sér grein fyrir að fyrstu ár ný-
stofnaðst flugfélags yrðu ekki
auðveld.
HUGLEIÐINGAR UM FLUG-
VÉLAKAUP KOMIÐ FRAM
Þegar flugfélagið Arnarflug
var stofnað 'keypti það þær 3
Boeing 720 iþotur, sem Air Vik-
Þota Arnarflugs fór sína fyrstu ferð með stúdenta í júní sl.
tal við hann um verkefnin
framundan og reynsluna af
rekstri flugfélagsins.
Með hliðsjón af því að flug-
reksturinn krefst mikilla út-
gjalda hafa forráðamenn Arn-
arflugs leitað eftir nýjum
möguleikum til að auka rekst-
urinn. M.a. hafa verið könnuð
kaup á flugfélaginu Vængir, en
þær viðræður hafa enn sem
komið er verið mjög lauslegar.
Sagði Magnús að ljóst væri að
með sameiningu þessara flug-
félaga mundi fyrirtækið ná
aukinni hagræðingu í rekstrin-
um.
SÓTT UM LEYFI TIL
REGLUBUNDINS
ÁÆTLUNARFLUGS
Arnarflug hefur ennfremur
REYNSLAN AF REKSTRIN-
UM GÓÐ
Arnarflug hf. var formlega
stofnað 10. apríl á síðasta ári,
en flugrekstur hófst í byrjun
júní. Síðastliðið sumar flutti
flugfélagið farþega fyrir ferða-
skrifstofurnar Sunnu og Sam-
vinnuferðir svo og var flogið
með þýzka ferðamenn hingað
til lands frá Dússeldorf.
Einnig hefur Arnarflug verið
í almennu leiguflugi fyrir Flug-
leiðir og írska flugfélagið Air
Lingus. Mest var flogið til
Mallorca, Malaga og Costa
Brava á Spáni. Ennfremur var
flogið til Þýskalands, Frakk-
lands, Englands og allra Norð-
urlandanna.
Magnús Gunnarsson sagði, að
miðað við að fyrirtækið væri
ing hafði átt. Tekin var sú á-
kvörðun að nýta eina vélina
sem varahlutalager og önnur
vél var seld flugfélagi í Amer-
íku.
Þriðja vélin er hins vegar í
förum fyrir félagið og tekur
hún 171 farþega. Sagði Magn-
ús, að nú væru uppi hugleiðing-
ar að kaupa aðra vél til félags-
ins, en enginn ákvörðun hefði
verið tekin um slíkt, aðeins
væri fylgst með markaðnum.
Fastráðnir hjá ílugfélaginu
eru 12 manns, en yfir sumar-
tímann hafa allt að 40 manns
starfað hjá því. í vetur hef-
ur Arnarflug aðallega flogið
með farþega til Kanaríeyja fyr-
ir ferðaskrifstofuna Sunnu og
Samvinnuferðir.
24
FV 1 77