Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 24
Arnarflug Leita nýrra möguleika til að auka reksturinn - Reynslan góð og margvísleg verkefni framundan — Flugreksturinn sem slíkur krefst það mikilla útgjalda í al- mennum rekstri og mannahaldi, að við þurfum að auka flugið til að koma fyrirtækinu á traustari grundvöll. Gerðar eru sömu kröfur um viðhald og ör- yggi til flugfclaga í leiguflugi og áætlunarflugi, og því enginn munur á grundvallarkostnaði við sjálfan reksturinn. Þetta sagði Magnús Gunnars- son, framkvæmdastjóri hjá Arnarflugi hf. er F.V. átti sam- sótt um leyfi til að hefja reglu- bundið áætlunarflug til Kaup- mannahafnar, Dusseldorf, Dubl- in, Amsterdam og Zurich. Hugmyndin til að byrja með er að fljúga í sömu ferðinni til Dublin og Amsterdam og Dússeldorf og Zúrich. Þrátt fyr- ir þessar kannanir heldur flug- félagið áfram að skipuleggja al- mennt leiguflug og gert er ráð fyrir að flytja farþega fyrir Sunnu og Samvinnuferðir næsta sumar. nýstofnað og með stuttum fyrir- vara væri óhætt að segja, að reksturinn hefði gengið vel mið- að við aðstæður, en hann sagði forráðamenn fyrirtækisins gera sér grein fyrir að fyrstu ár ný- stofnaðst flugfélags yrðu ekki auðveld. HUGLEIÐINGAR UM FLUG- VÉLAKAUP KOMIÐ FRAM Þegar flugfélagið Arnarflug var stofnað 'keypti það þær 3 Boeing 720 iþotur, sem Air Vik- Þota Arnarflugs fór sína fyrstu ferð með stúdenta í júní sl. tal við hann um verkefnin framundan og reynsluna af rekstri flugfélagsins. Með hliðsjón af því að flug- reksturinn krefst mikilla út- gjalda hafa forráðamenn Arn- arflugs leitað eftir nýjum möguleikum til að auka rekst- urinn. M.a. hafa verið könnuð kaup á flugfélaginu Vængir, en þær viðræður hafa enn sem komið er verið mjög lauslegar. Sagði Magnús að ljóst væri að með sameiningu þessara flug- félaga mundi fyrirtækið ná aukinni hagræðingu í rekstrin- um. SÓTT UM LEYFI TIL REGLUBUNDINS ÁÆTLUNARFLUGS Arnarflug hefur ennfremur REYNSLAN AF REKSTRIN- UM GÓÐ Arnarflug hf. var formlega stofnað 10. apríl á síðasta ári, en flugrekstur hófst í byrjun júní. Síðastliðið sumar flutti flugfélagið farþega fyrir ferða- skrifstofurnar Sunnu og Sam- vinnuferðir svo og var flogið með þýzka ferðamenn hingað til lands frá Dússeldorf. Einnig hefur Arnarflug verið í almennu leiguflugi fyrir Flug- leiðir og írska flugfélagið Air Lingus. Mest var flogið til Mallorca, Malaga og Costa Brava á Spáni. Ennfremur var flogið til Þýskalands, Frakk- lands, Englands og allra Norð- urlandanna. Magnús Gunnarsson sagði, að miðað við að fyrirtækið væri ing hafði átt. Tekin var sú á- kvörðun að nýta eina vélina sem varahlutalager og önnur vél var seld flugfélagi í Amer- íku. Þriðja vélin er hins vegar í förum fyrir félagið og tekur hún 171 farþega. Sagði Magn- ús, að nú væru uppi hugleiðing- ar að kaupa aðra vél til félags- ins, en enginn ákvörðun hefði verið tekin um slíkt, aðeins væri fylgst með markaðnum. Fastráðnir hjá ílugfélaginu eru 12 manns, en yfir sumar- tímann hafa allt að 40 manns starfað hjá því. í vetur hef- ur Arnarflug aðallega flogið með farþega til Kanaríeyja fyr- ir ferðaskrifstofuna Sunnu og Samvinnuferðir. 24 FV 1 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.