Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 63
Ný og glæsileg sundlaug sem verið er að fullgera í Bolungarvík. Súgandafirði fyrir hitaveitu á Suðureyri. Boranir í Tálkna- firði og Patreksfirði gáfu ekki nægilega góðan árangur, en á- kveðið er að bora á báðum stöð- unum aftur. Boruð var til- raunahola við Hótel Flókalund í Vatnsfirði á Barðaströnd og er talið að nægilegt vatnsmagn sé þar fyrir hendi til að hita hótelið þann tíma ársins, sem það er starfrækt. Boraðar voru grunnar tilraunaholur á Þing- eyri og við Hólmavík, en ekki er ennþá ljóst, hvort þar megi vænta árangurs með meirihátt- ar borun. Borun í Bolungarvík er lokið, og hefur dregið úr vonum manna um að þar sé heitt vatn að finna. í athugun er viðbótarborun eftir heitu vatni á Borðeyri, og fjármagn að nokkru tryggt til þess verks. Akveðin er rannsóknarþorun i Fiatey á Breiðafirði. Borun er um það bil að hefjast á ísafirði, en áður var boruð þar rann- sóknarhola, sem gefur vonir um að árangurs megi vænta. ÚTTEKT Á BÚSKAPAR- AÐSTÖÐU Búnaðarsamböndin á Vest- fjörðum og Fjórðungssamband Vestfirðinga hafa sameiginlega gert úttekt á búskaparaðstöðu á Vestfjörðum. Lokið er þriggja ára framkvæmdum af fimm ára landbúnaðaráætlun í inn-Djúpi. Yfir standa framkvæmdir við hliðstæða áætlun í Árnes- hreppi í Strandasýslu. Unnið er að gerð áætlunar fyrir Rauða- sandshrepp í Barðastrandar- sýslu. Gerðar hafa verið tillög- ur um framkvæmdir i landbún- aði í Kaldrananes-, Kirkjubóls- og Fellshreppum í Stranda- sýslu. Byggingarframkvæmdir hafa staðið yfir í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Búnaðarsam- böndin hafa keypt bygginga- tæki og stofnað húsagerðar- sambönd, sem sjá munu um framkvæmdir fyrir bændur í samræmi við fyrirfram gerða áætlun. f undirbúningi er að gera ráðstafanir til að auka mjólkurframleiðslu í Vestur- ísafjarðarsýslu, en þar hefur mjólkurframleiðsla dregizt saman hin síðari ár, en veru- lega skortir á að fullnægt sé neyzlumjólkurþörfinni á mjólk- ursamlagssvæðinu á norðan- verðum Vestfjörðum með þeirri mjólkurframleiðslu, sem er á svæðinu. f heild er aukinn á- hugi fyrir búskap á Vestfjörð- um, og nokkra.r eyðijarðir hafa byggzt. Vegagerð ríkisins, áætlana- deild Framkvæmdastofnunar ríkisins, alþingismenn Vest- fjarðakjördæmis og Fjórðungs- samband Vestfirðinga hafa- komizt að sameiginlegri megin niðurstöðu um röðun fram- kvæmdaverkefna í vegagerð á Vestfjörðum. Húsgagnaverzlun ísafjarðar: Flutnings- kostnaður- inn háir rekstrinum Þegar blaðamaður FV var á ferð á ísafirði fyrir skömmu ræddi hann við Rut Tryggva- son eiganda Húsgagnaverzlun- ar ísafjarðar og Gamla bakarís- ins. Gamla bakaríið á ísafirði var stofnað árið 1873, svo Rut er búin að halda upp á aldar- a.fmæli fyrirtækisins fyrir nokkru. Það er of langt mál að rekja sögu fyrirtækisins í stuttu blaðaviðtali. en óhætt er að fullyrða, að bar hafi margir merkir menn komið við sögu. Tengdafaðir Rutar, Tryggvi Jóakimsson konsúll keypti bakaríið árið 1922. Að honum Iátnum tók sonur hans Arin- björn við því en frá bví hann lést hefur Rut stjórnað bví og með aðstoð Árna sonar síns síð- ustu 7 árin. Rut kom hingað frá Dan- mörku 1950. Hún sagðist hafa lært verzlunarstörf í Magasin DuNord í búsáhalda- og heim- ilistækjadeildinni. Árið 1953 stofnuðu þau hjónin Húsgagna- verzlun ísafjarðar, vegna þess hve Rut leiddist að vera aðgerð- arlaus heima. Þá var engin slík verzlun starfrækt á Vestfjörð- um. DÝRT AÐ FLYT.TA HÚS- GÖGN VESTUR — Húsgögnin eru flest flutt hingað frá Reykjavík en einnig frá Akureyri. Ég hef fengið góða reynslu í gegnum árin að finna Ihvar það besta er að fá hjá framleiðendum og legg mjög mikið upp úr því að vera aðeins með það besta. Þá reyni ég að hafa gott úrval, allt að 10 sófasett, ásamt flestum öðrum húsgögnum eftir því sem rými leyfir. FV 1 77 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.