Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.01.1977, Qupperneq 95
------------------------- AUGLÝSING ----------------- I. PÁLIVIASOIV HF.: Fjölbreyttur búnaður til eldvarna I. Pálmason hf. Dugguvogi 23 flytur inn fjölbreyttan búnað á sviði eldvarna s.s. reykskynj- ara, brunaviðvörunarkerfi, handslökkvitæki, asbestteppi, brunaslönguhjól o.fl. I. Pálma- son hf. sem stofnað var fyrir 13 árum starfar nú aðallega við sölu á vökvadrifnum vindum í fiskiskip svo og fiskidælum, hliðarskrúfum og öðrum vökva- drifnum tækjum ásamt inn- flutningi á skipum. Flutt er inn frá bandarísku fyrirtækjunum Kidde og BRK electronic og breska fyrir- tækinu Kerr, sem öll eru mjög framarlega á sinu sviði. I. Pálmason 'hf. selur m.a. 3 gerð- ir af heimilisreykskynjurum svo og sjálfvirk brunaviðvörun- arkerfi, sem eru með átengdum símhringjara við slökkvistöð. FJÖLBREYTTAR GERÐIR HANDSLÖKKVITÆKJA Til eru fjölbreyttar gerðir af handslökkvitækjum allt frá 2 kg. tækjum upp í 250 kg. slökkvivagna. í flestum iþess- ara handslökkvitækja er ABC þurrduft, sem hefur kæfandi áhrif. Á öllum tækjunum er handhægur leiðarvísir á ís- lensku, sem segir til um, hvern- ig eigi að nota þau. I. Pálmason ihf. flytur einnig inn Davy björgunaiihjól sem ætluð eru til að forða fólki út úr brennandi húsi svo og asbest- teppi, sem einkum eru ætluð fyrir heimili. mötuneyti og veitinga'hús t.d. ef kviknað hef- ur í feiti, og ræður þá asbest- teppið niðurlögum eldsins á skömmum tíma. NÝJUNG f SLÖKKVIKERF- UM HÉR Á LANDI Eitt nýjasta slökkvitækið sem framleitt hefur verið í 'heiminum og er algjör nýjung hér á landi er Halon 1301 slökkvikerfið. í tækinu, sem er fyrirferðarlítið er vökvi, og þegar honum er hleypt út í and- rúmsloftið breytist hann í loft- tegund, sem slekkur eld á nokkrum sekúndum og skaðar ekki fólk, þó það andi að sér loftinu. LÉTTFROÐUKERFI OG BRUNASLÖNGUHJÓL Á boðstólum eru einnig stað- bundin léttfroðukerfi, sem eink- um eru ætluð í vöruhús. Með slíku tæki má ráða niðurlögum eldsins á skömmum tíma og froðan skemmir lítið frá sér. Brunaslönguhjól eru mjög handhæg til notkunar í fyrir- tækjum, skólum félagsheimil- um og skemmum. Slangan get- ur orðið allt að 35 m. löng og bæði er hægt að beina vatns- bunu eða úða að eldinum. I. Pálmason hf. tekur að sér að koma upp tækjum til eld- varna svo og er haft reglubund- ið eftirlit með öllum búnaði á þessu sviði sem fyrirtækið hef- ur selt. Markcíðsþáttur F'rjcítsrar ver&lunar IVV aðferð §em sskilar árangri FV 1 77 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.