Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 97

Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 97
Væri þér sama þó að þú opnaðir gluggann fyrst. Hjá dýrasalanum: — Ég ætla að fá páfagauk, sem talar. — Uppseldir, því miður. En hvað með spætu? — Getur hún nokkuð sagt? — Nei, en hún sendir á morsi. Heyrt á hárgreiðslustofunni: — Stytta það alls staðar. Ég vil ekki vera eins og karlmað- ur um hausinn lengur. Þessi er pólsk: Móðirin horfði full aðdáun- ar á risastyttuna á aðaltorgi bæjarins. — Stórfenglegur maður hann Pilsudski. — Þetta er ekki Pilsudski, mamma mín, sagði sonurinn. Þetta er Stalín. — Jæja, já. Og hvað hefur hann unnið til þess að fá af sér svona stóra styttu ’hérna á torginu? — Hann raík Þjóðverjana út úr Póllandi. — Er það virkilega? Við gæt- um kannski fengið hann til að reka Rússana? — • — f Sakadómi: Dómarinn: — Þér stáluð ávís- unum upp á hálfa milljón og verðbréfum upp á hálfa aðra. En af hverju tókuð þér ekki 2000 dollarana, sem voru líka í skápnum? Hinn ákærði: — Æ, byrjið þér nú ekki á þessu líka, dóm- ari. Kerlingin er búin að stag- ast á þessu síðan á föstudaginn var. — Maður veit aldrei hvort veg- ur þyngra. — Ég hef misst allt, peninga, hús, verzlunina. Viltu samt sem áður giftast henni dóttur minni? — Ég vil nú ekki vera svo ómanneskjulegur að taka frá þér það eina, sem þú átt eftir. Það var á Spáni á dögum Francos: Það var afarþröngt í spor- vagninum og fólk stóð þar í einni kös. — Fyrirgefið þér, sagði hlé- drægur lítill maður á sextugs- aldri við þann sem stóð næstur honum. — Eruð þér í leynilög- reglunni? — Nei, alls ekki. — Eklki heldur í hernum? — Nei. — Falangisti? — Nei. — Vilduð þér þá ekki vin- samlegast hætta að standa á vinstri löppinni á mér. Á kaffivagninum: — Heyrðu, sástu hvað úrið var flott, sem hann var með þessi, sem er nýfarinn? — Nei, leyf mér að sjá. — Og hvað gengur svo að yður, frú mín góð?, spurði sál- fræðingurinn. — Það er ekkert að mér. Ég vildi bara að þér töluðuð við manninn minn 'hérna. Hann heldur því fram, að hann sé ósýnilegur. Svo er það rauðsokkan, sem alltaf lokaði augunum í ástarat- lotum við kærastann, af því að hún gat ekki afborið að sjá karlmanni líða vel. FV 1 77 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.