Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.06.1977, Qupperneq 14
suðurlandssíld 70 þús. tonn, loðna 600 þús. tonn og aðr- ar fisktegundir 20 þús. tonn. 3. Sókn íslendinga í íslenska botnfiska var orðin jöfn 'hagkvæmustu sókn um 1969-1970, en síðan hefur hún stóraukist. 4. Sóknin í íslenska þorsk- stofninn var árið 1976 fimm sinnum meiri en besta sókn. Þar af var sókn íslendinga um 70%. 5. í árslok 1976 var floti fiski- skipa um 97 þús. ibrl. Mið- að við september-skilyrði 1976 og hámarks botnsfisk- afla, yrði hreinn hagnaður 70 þús. 'brl. fiskiskipaflota á bolfiskveiðum rúmlega 7,8 milljarðar króna, en rekstrarhalli 150 þús. brl. flota um 7,4 milljarðar. 6. Þegar ágóði fiskiskipa hef- ur verið endurmetinn, er hann mestur af rekstri lít- illa skuttogara og báta staerri en 200 brl. 7. Á árunum 1965—1975 bætt- ust íslenska fiskiskipaflot- anum 389 skip, alls 59.505 brl., þar af 227 skip smíðuð innanlands, en þau voru að- eins 10.949 brl. 8. Uppbygging flotans hefur farið fram úr hagkvæm- ustu stærð vegna mikilla skipakaupa erlendis frá. Jafnframt hafa innlendar skipasmíðastöðvar orðið af örvandi verkefnum, sem hefðu getað enst þeim í ára- tug. 9. Afkastageta íslenskra skipa- smiðastöðva virðist vera ,um 4.000 brl. á ári, þar af 500 brl. tréskip og 3.500 brl. stálskip. 10. Árin 1970—1974 voru fiski- skipakaup íslendinga fjár- mögnuð með 2,6 milljörð- um króna eigin fé, en 10,3 milljörðum króna lánsfé. Lánamá!: Breytingar á lánareglum Húsnæðismálastofnun- ar væntanlegar? Flogið hefur fyrir að vænt- anlegar séu talsverðar breyt- ingar á Iánareglum Húsnæð- ismálastofnunar ríkisins bæði til nýbygginga og til kaupa á eldri íbúðum. I sam- bandi við nýbyggingar munu vera á döfinni breytingar á matskerfi sem lagt er til grundvallar lánveitingum, þannig að farið verði að lána fé í einhverju hlutfalli við tæknileg gæði þeirra húsa sem lánað er út á. I því sam- bandi mun verða tekið tillit til planlausnar, útlits og hag- kvæmnifyrirkomulags við byggingu og jafnvel bygg- ingaraðferðir í því skyni að hvetja til hagkvæmni og Iægri byggingakostnaðar. En í bessum efnum hefur lengi verið þörf fyrir einhverjar markvissar aðgerðir í þeim tilgangi að halda niðri þeim gífurlega kostnaði sem lengi hefur verið fylgpfiskur ís- lenskra húsbygginga. Allir hafa verið sammála um að lán 'til kaupa á eldri íbúðum þyrftu að vera mun hærri en nú er (hámarkslán er 450 þúsund kr.) og að þar sé ekki eingöngu um sjálfsagt réttlætismál að ræða lieldur einnig brýnt þjóðhagslegt atriði í því skyni að nýta betur þá fé- Iagslegu aðstöðu sem fyrir hendi er í gömlum hverfum, svo sem skóla ofl. sem nú er ekki nýtt sem skyldi vegna þess hve lánakcrfið hefur beinlínis 'þvingað fólk til bess að setjast að í nýj- um hverfum. Nú er nánast tímaspursmál hvenær þessi Ián verða hækkuð og hljóta allir að fagna þeirri breyt- ingu. * 14 FV 6 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.