Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 20
hrapaði niður í liðlega 2 millj-
ónir dollara 1975 og skreið upp
í 5 milljónir í fyrra. Þennan
bata má fyrst og fremst þakka
afleiðingum orkukreppunnar í
heiminum, nefnilega því að rík-
ir Arabar gera sig nú orðið
heimakomna í fjórum spilavít-
um Playboy-fyrirtækisins í
Bretlandi. Þau högnuðust um
12 milljónir dollara í fyrra fyrir
skatta sem er aðeins yfir tap-
inu, sem varð á skemmtistöðum
fyrirtækisins vestan hafs, næt-
urklúbbum og hótelum. Hagn-
aðurinn af tímaritaútgáfunni
nam í fyrra um 4 milljónum
dollara og hafði lækkað úr 23
milljónum á þremur árum.
Upplag Playboy tímaritsins
minmkaði úr nærri 7 milljón
eintökum seinni helming ársins
1972 í rétt liðlega 6 milljón
eintök seinni helming 1974 og
niður fyrir 5,5 milljón eintök
fyrri hluta 1976. Auglýsingasíð-
urnar voru 953 á fjárhagsárinu,
sem endaði í júnílok 1972, en
aðeins 776 árið eftir.
Nú hafa auglýsingatekjur
hins vegar aukizt um 28% og
„Stelpur
í suðrinu“
hét
mynda-
syrpa með
föngulegum
konum
í Suður-
ríkjunum,
sem
Playboy
birti
nýlega.
nú er verið að setja ný met í
þeim efnum. í júníblaðinu voru
103 auglýsingasíður og hafa
aldrei verið jafnmargar í þeim
mánuði. Búizt er við að á þessu
ári fari blaðið samanlagt yfir
1000 auglýsingasíður, í fyrsta
skipti í sögu þess.
VANDRATAÐUR MEÐAL-
VEGUR
„Kyntáknin eru ennþá í
blaðinu, en Playboy er ekki
mánaðarrit fyrir kvensjúk-
dómalækna“, segir talsmaður
tóbaksfyrirtækis, sem kaupir
auglýsingar í Playboy. „Mér
finnst margt spennandi, sem í
blaðið er skrifað“. Þetta er að
sjálfsögðu sneið til helztu
keppinauta Playboy, sem eru
opinskárri í umfjöllun um
kynfærafræðina en Playboy.
Þetta sýnir líka hvem meðal-
veg Playboy verður nú að
þræða.
Sölumenn auglýsinga Play-
boy halda því fram, að við-
skiptavinirnir, sem þeir hafi
misst séu óæskilegustu áhang-
endur blaðsins. Nýja vígorðið
er: „Playboy-lesandinn er hald-
inm lífslosta.“ Ritstjórarnir
leggja sig líka meira fram um
að fá greinar, sem þykja frétta-
efni eins og viðtalið við Jimmy
Carter fyrir forsetakosningarn-
ar, en viðkomandi tölublað
seldist í 1 milljón eintaka. Þeir
reyna líka að afla sér stuttra
og tímabundinna greina, frétta-
legs eðlis, Þetta virðist ganga
samkvæmt áætlun. Playboy hef-
ur fengið 70 nýja auglýsendur
á árinu og mörg fyrirtæki eins
og verzlanahringurinn Sears og
Eastman Kodak, sem ekki vilja
auglýsa hjá helztu keppinaut-
unum, hafa nú keypt auglýs-
ingar í Playboy.
Annað tímarit, sem Hefner
gefur út, Oui, er rétt á mörkum
þess að vera arðvænlegt eftir
fimm ár. Hótelum í Miami og
Jamaica, sem rekin voru með
tapi 'hefur verið lokað. Hefner
hefur haft tilhneigingu til að
kenna framkvæmdastjórum
Kanín-
urnar eru
visst að-
dráttarafl
á nætur-
klúbbum
Playboy-
fyrirtæk-
isins.
NOW. 8 GREAT REASONS
i TOHAVEA
! PLAYBOY CLUB KEY.
i 1 Cily Ciubs
2 Counbyaubs.
a PIAYBOY or OUt
i rr.a9a2.ines ípick up one
evwry montb at any U.S. Club).
Newsstand vafue: $16 00
4 Ptayboy Prcterred Great
dininq Two-ío'-or.epr>cev
Save huntíreds
5 Corrp-U-Card'* ftw tíiscoon
buying by pnone
Save hundferla
even thousanas.
otdol
9 Keyt-otders
Spsatft
7 Burtaet* B«nt a
Car FawtM Save>
Card Saveupto
$tD00per week
is(\ cat 'enta».
8 Usc you' lavcnte
major ixeó:', carrt
lor any Ciuh purcbase.
VOUCff fllCMAi l
FOK ON£ YJ.AR. lUSI
PV.AYOOVCLUB8 INTKHNATIONAU INC
TtAK OFf
20
FV 6 1977