Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 39

Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 39
Asíufélagið Japönsku veiða- færin hafa reynst vel hér á landi Asíufélagið var stofnað árið 1958 og eins og nafnið gefur til kynna var í byrjun einkum stefnt að viðskiptum við Austurlönd. Enn þann dag í dag er Japan helsta viðskiptaland fyrirtækisins, en nú hafa einnig nokkur Iönd Evrópu bæst við' og iná þar nefna Noreg, England, Þýskaland og Frakkland. Forráðamenn Asíufélagsins. Þorsteinn Eggertsson, lögfr., frarn- kvæmdastjórarnir Páll Pálsson og Kjartan R. Jóhannsson, Kjart- an Örn Kjartansson og Páll Gestsson. í byrjun voru það helst síld- arnætur sem keyptar voru frá Japan, en eftir að síldin hvarf, hvarf einnig þörfin fyrir síldar- nætur og nú eru það fyrst og fremst þorskanet, sem Asíufé- lagið kaupir af Japönum. Eru þetta svokölluð kraftaverkanet, og hafa þau reynst mjög vel. Samkvæmt upplýsingum for- ráðamanna Asiufélagsins eru Japanir mjög framarlega á sviði netaframleiðslu og hafa net þeirra reynst íslenskum útgerð- araðilum mjög vel. Og af þeirri ástæðu hefur Asíufélagið beint sínum netakaupum þangað, þó svo að fjarlægðin sé löng og það taki minnst 6 vikur að koma vörunni hingað til lands- ins. En það eru ekki bara net, sem Asíufélagið flytur inn frá Japan. Árið 1972 hóf fyrirtæk- ið milligöngu um kaup á togur- um þaðan. Á því ári og árið 1973 voru fluttir inn hingað til lands alls 10 japanskir togarar, fyrir milligöngu Asíufélagsins. En þó þessum þætti í rekstri fyrirtækisins sé lokið í bili, annast það nú öll innkaup á varahlutum í togarana og sömu- leiðis kaupir það mikið inn af alls konar öðrum hlutum við- komandi útgerð og veiðarfær- um. Sögðust forráðamenn Asíu- félagsins vera hæstánægðir með Japani sem verslunaraðila, og þarna væru á ferðinni þjóð, sem væri mjög samvinnugóð og heiðvirð í öllum viðskiptum. IÞRÖTTABLAÐIÐ er vettvangur 57 þúsund meðlima íþrótta- og ungmennafélaga víðs vegar um landið. IÞRÓTTABLAÐIÐ ÁRMÚLA 18. SÍMI 82300. IÐNAÐARBLAÐIÐ Nýtt blað með fréttuin og faglegu efni um iðnað. • Kemur út annan hvern mánuð. Áskrifta- og auglýsingasími 82300 IÐNAÐARBLAÐIÐ FV 6 1977 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.