Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 52

Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 52
Fyrirtækjarekstur: Stjórnsýsla framleiðslu- fyrirtækja Grundvallaratriði og hugtök Markmið stjómsýslu er að reka fyrirtæki með ágóða. Til þess er nauðsynlegt að aflað sé sem gleggstra upplýsinga um allt sem rekstrinum viðkemur, utan fyrirtækis sem innan og þeim beint til stjórnenda eftir skipulögðum leiðum. Úr þessum upplýsingum vinnur hver einstakur aðili í sam- ræmi við sérhæfða verkaskiptingu. Það er hlutverk yfirstjórnandans að draga saman og samræma unnar upplýsingar þannig að á þeim megi byggja meiriháttar ákvarðanir. Skipulögð stjórnsýsla byggist á skarpri verkaskiptingu, þar sem verksvið og ábyrgð 'hvers stjórnanda er nákvæmlega skil- greind. Hver stjómandi tekur ákvarðanir innan þeirra marka sem starfssvið hans og ábyrgð spannar. Virkni skipulagðrar stjórnsýslu byggist hinsvegar á því að hverju stjórnunarstarfi gegni starfskraftur, sem veldur sínu hlutverki, því aðeins getur fullkomið traust verið gagn- kvæmt, en án þess verður verkaskipting óljós og ómark- viss. Stjóimikerfi og stjómsýsla fyrirtækis verður að njóta trausts og viðurkenningar sem ábyrgt ákvörðunarvald bæði utan sem innan fyrirtækisins. Það er hvorki hægt að fyrir- skipa eða krefjast þess að traust sé borið til, eða virðing fyrir einu eða öðru. Slíkt verður því aðeins fyrir hendi að til þess sé unnið með hæfileikum og þekk- ingu af þeim sem með stjórn- sýslu fara. Á sama hátt er til- gangslaust að fyrirskipa vinnu- gleði, hún verður aldrei lang- varandi né virk, nema sem eitt af markmiðum hæfrar og fé- lagslegra sinnaðrar stjórnsýslu. Hinsvegar er ekkert fljótara að eyða vinnugleði en léleg stjórn- sýsla. Og það er nauðsynlegt að taka það skýrt fram, að það eru ekki allir til þess fallnir að ann- ast stjórnsýslu, fólki eru mis- jafnlega gefnir þeir eiginleikar, sem til þess eru nauðsynlegir og aldrei verða lærðir á skóla- bekk. Um leið er ekki síður nauðsynlegt að það komi skýrt fram, að góður stjórnandi get- ur ávallt orðið betri stjórnandi með sjálfsgagnrýni, þjálfun og aukinni reynslu. EINS OG GÍRKASSI Stjórnsýslu fyrirtækis má líkja við gírkassa í bíl. Þar eru mörg tann'hjól, misjafnlega stór, sem grípa inn í hvert ann- að án hnökra eða ískurs, og gera þannig kleift að flytja afl með einhverju öryggi. Virknin byggist á að hvert tannhjól og hver ás valdi sínu hlutverki og að samhæfnin sé sem fullkomn- ust. Jafnvel minnsta tannhjólið mun orsaka stöðvun ef það brestur. Um leið er augljóst að ef eitthvert tannhjólið hefur engin áhrif á virknina gegnir það engu hlutverki og er því óþarft. Því er á sama hátt farið í stjónnkerfi fyrirtækis, jafnvel einfaldasta og að því er sýnist auðveldasta staðan gegnir sínu hlutverki og er nauðsynleg til þess að hægt sé að ná settu marki með samhæfðri vinnu. PERSÓNULEGIR HÆFI- LEIKAR NAUÐSYNLEGIR í stjórnkerfi fyrirtækis verð- ur hver stjómandi að vera á sínum rétta stað, 'hver og einn eftir þeim kröfum sem staðan útheimtir. Samstarfsaðila er ekki hægt né rétt að velja með tilliti til faglegrar hæfni og þekkingar eingöngu, heldur verða þeir einnig að hafa þá persónueiginleika sem nauðsyn- legir eru til að viðhalda sam- hæfni stjórnkerfisins. Sam- 52 FV 6 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.