Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.06.1977, Qupperneq 55
For»tJárl ~|------1 Sölustjírl : , í r____________________________________L '------[Söluaaðiir_______j [ CJaldkorl | Skrlfttofuftflk _____________ SiLBTlruva »11 i.itlanm£«rð StJírn»/»1» o« »klpulM neðalBtír* frmalolðalufjrrlrtakis í na/kjavfk. Stílofnmfr»ja»lðal» og aala. [ Verkamlðjuatjórl |~ — — 1 1 | Flokkatjðrl [_ 1 _[ Kfnlarörður 1 ^ IðnaðarDenn JIðnverkaaenn arstarfsemi (sölustörf, skrif- stofustörf, mötuneyti, örygg- ismál, félagslega aöbúð o.fl.) og tryggja nægilegt umsvifa- rými (byggimgar). f. Ákvörðun markmiða, fram- leiðslustýring, undirbúning- ur framleiðsluáætlana og skipulag þeirrar stjórnsýslu sem stýra skal eftir áætlun- um. g. Hafa yfirumsjón með aðbún- aði starfsmanna, fylgjast með líðan og afstöðu starfs- manna til vinnunnar. (Himn vistfræðilegi þáttur fram- leiðslu). h. Framleiðslustjórnun með sérstöku tilliti til stjórnsýslu hvers framleiðslukerfis. i. Fylgjast með virkni fram- leiðslunnar og hvaða aðferð- um beitt er til að mæla eða meta hana. VERKSVIÐ ÝMISSA STJÓRNENDA Félagsstjóm 1. Val starfsmanna í ábyrgðar- stöður. 2. Mótun stefmu og markmiða fyrirtækisins. 3. Skipulagning stjórnsýslu (á- byrgðarplan). 4. Ákvarðanir um framleiðslu- skipulag og áætlanagerð. 5. Fjárfestingarmál. 6. Ákvörðun söluverðs fram- leiðslu. 7. Stefna í launamálum starfs- manna. Forstjóri 1. Ábyrgur gagnvart hluthöf- um fyrir stjórn og fjárreiður fyrirtækisins. 2. Er venjulega formaður fé- lagsstjórnar. 3. Ákveður hvenær sérstakir stjórnarfundir skulu haldnir. 4. Yfirmaður fjársýslu fyrir- tækisins. 5. Velur sérhæfða starfsmenn til að gegna lykilstöðum í fyrirtækinu, með samþykki stjórnar. Sölustjóri 1. Ábyrgur fyrir söluáætlunum og sölustjórn, og viðhaldi mikilvægustu viðskiptasam- banda. 2. Ákveður hvernig sölu skal háttað og hve mikið hver og einn hefur með sölu að gera. 3. Leggur drög að sölumála- þróun (sales policies). 4. Velur sölumenn og ber á- byrgð á skólum þeirra. 5. Ákveður hvenær þörf er á markaðsrannsóknum og stjórnar þeim. 6. Stjórnar sölutilraunum og metur áhrif þeirra. RQNEO - VICKERS skjalaskápar, 2, 3 og 4 skúffu í A-4 og foliostærðum og tilheyrandi pokar og möppur. Lateral skjalaskápar, 5 hillur, folio stærð. 9 Spjaldskrárskápar og spjaldskrárkassar í ýmsum stærðum. 9 Geymsluskápar með færanlegum hillum. H. ÓLAFSSON &BERNHÖFT Bergstaðastræti 13. Sími: 19790. FV 6 1977 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.