Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Síða 47

Frjáls verslun - 01.01.1978, Síða 47
irtækið Landteknik, sem fram- leiðir eimingartæki í síldar- verksmiðjur, og þennan tækja- búnað seldum við í allmargar verksmiðjur í fyrra. Westfalia er fyrirtæki, sem framleiðir lýsisskilvindur. Þá seljum við ennfremur vogir fyrir verk- smiðjurnar og fleiri tæki. Sala á tækjum þessum til iðnaðar er orðinn stór þáttur í starf- semi Fálkans. Erlendu samböndin munu vera allt í allt ura 100 en sum þeirra eru ekki mjög stór. Mest eru þetta þýzk fyrirtæki, síðan brezk, bandarísk, dönsk og norsk. F.V.: — í hugum margra hef- ur nafn Fálkans fyrst og fremst verið tengt reiðhjólum. Hvern- ig er reiðhjólaverzlun og við- gerðum háttað nú hjá fyrirtæk- inu? Ólafur: — Reiðhjólafram- leiðslunni var 'hætt skömmu fyrir 1960 vegna þess að við vorum ekki samikeppnishæfir við innflutninginn. En reiðhjól- in hafa alltaf haldið sinni sölu og markaðurinn hefur ekkert minnkað. Um 1970 má gegja að hann hafi verið farinn að drag- ast talsvert saman. Fullorðið fólk var hætt að hjóla og börn gerðu eitthvað minna af því en áður. Núna á seinustu ár- um hefur þetta aftur orðið vin- sælt hjá krökkunum og áhug- inn hjá fullorðnum fór vax- andi þegar trimmáróðurinn byrjaði. Markaðurinn er bara þokka- legur núna og við erum nokk- uð ánægðir með reiðhjólasöl- una, sem er um 3000 stykki á hverju ári. F.V.: — Fálkinn var um ára- raðir einn af mikilvirtustu hljómplötuútgefendum lands- ins m.a. með samstarfi His Master's Voice. Nú hafa að- stæður í plötuútgáfu hreytzt mikið. Hver er stefna fyrir- tækisins í þessum málum nú? Ólafur: — Með tilkomu Hljóðrita í Hafnarfirði hljóp mikil gróska í íslenzka hljóm- plötuútgáfu. Titlafjöldinn á markaðnum hefur vaxið mjög mikið. Stefna okkar í þessum málum hefur í sjálfu sér ekk- ert breytzt þrátt fyrir tilkomu í hljómplötudeildinni. Yfir helmingur af allri sölu er í erlendum popp-plötum. upptökusalarins þar syðra. Við höfum gefið út 3—4 plötur á hverju ári og höldum því áfram en ætlum ekkert að auka út- gáfuna frá því sem nú er. Þar af leiðandi hefur hlutdeild okk- ar í markaðnum farið minnk- andi með aukinni útgáfu ann- arra. Samkvæmt gamalli hefð höf- um við gefið talsvert út af plötum sem kalla mætti menn- ingarlegs eðlis, eins og leikrit og upplestur. Við munum reyna að halda því áfram. Ég ætla þó ekki að leyna því, að áður en ákvörðun er tekin um útgáfu á nýrri plötu, eru markaðsmálin höfð í huga og hvaða möguleikar séu á að selja hana. Helzt eru það popp- plötur, sem skila hagnaði, og það verður enginn feitur á að gefa út plötur með menningar- legu efni. Margar upplestrarplöturnar hafa selzt nokkuð vel, eins og plata með Davíð Stefánssyni eða Íslandsklukkan og Gullna hliðið með fremstu leikurum síns tíma, sem sumir eru látn- ir. Þær eru tvímælalaust það markverðasta, sem við ihöfum gefið út. Við eigum líka plötur með Halldóri Laxness, Gunnari Gunnarssyni og Jóni Helga- syni. Þetta yrði efst á blaði, ef meta ætti menningarlegt gildi plötuútgáfunnar. F.V.: — Hvernig eru vinnu- brögð í sambandi við útgáfu á Elektróníkin er vaxandi í verzl- un Fálkans. Hún verður senn í sérstakri deild. innlenduin hljómplötum og hverjir cru stærstu kostnaðar- liðir? Hvernig eru samningar yfirleitt við listamenn? Ólafur: — Upptakan er lang- stærsti kostnaðarliðurinn í plötuútgáfunni, það er vinnan í stúdíói og greiðsla til hljóð- færaleikara. Þetta starf er nú unnið hér innanlands. Lista- maðurinn, eða listamennirnir, sem fram koma á plötunni hvort sem það er söngvari eða hljómsveit, fá yfirleitt prósentu af sölu, sem er samningsatriði FV 1 1978 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.