Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 8
— Hver er raunverulegur hagnaður eða
rauntap af sölu síðasta mánuð, hve
mörg prósent og hver eru frávikin mið-
að við mánuðinn á undan?
— Hvert er meðalverð og meðalhagna-
ur af heildarsölu þessara vara á síð-
as‘.a ári?
— Hver er meðalafsláttur ai þessari
vörutegund á síðustu G mánuðum?
— Hver þyrfti álagning að vera á þess-
ari vöru til þess að lágmarkshagnaður
verði af sölunni þegar tekið er tillit til
afsláttar og tímafylgds kostnaðar?
— Hve margar klukkustundir var unnið
í verksmiðjunni í síðustu viku?
— Hve margir dagar eru til 30. sept-
ember?
— Hvaða vikudagur var 27. febrúar
1974?
— Er 30. maí 1979 mánudagur?
— Hve margir vaxtadagar eru frá 1.
janúar til dagsins í dag?
SVÖRIN við öllum þessum spurningum
gefur Olivetti Logos 43PD, ein fullkomn-
asta reiknivél á markaónum.
Samlagning, frádráttur, marg-
földun, deiling, prósentureikn-
ingur, afsláttur, álagning.
Þetta geta allar reiknivélar.
En þetta er ekki nóg, nútíma
rekstur krefst meira og svör-
in strax.
oliueftfti
„OFVITINN“
Logos 43 PD
- O y
KLUKKUSTUNDIR, MÍNÚTUR.
SEKÚNDUR
Þarftu að reikna út vinnutíma einhvers
á ákveðnu tímabili?
Þá setur bú veljarann efst til hœgri á
H (tímar), setur inn mœtingartímann og
styður á -f- takkann. Nœst seturðu inn
brottfarartímann og styður á — takk-
ann. Útkoman er vinnutíminn í klukku-
stundum, mínútum og sekúndum.
Síðan heldurðu áfram að reikna út vinnu-
tíma hvers starfsmanns á sama hátt,
og þegar því er lokið styðurðu á T-takk-
ann og fœrð út heildarvinnustundir
allra starfsmanna á ákveðnu tímabili,
oða vinnutíma eins starfsmanns upp á
sekúndu t.d. á viku eða mánuði, og
síðan heildartíma allra starismanna á
sama tímabili með því að nota safn-
s-.unmu vélarinnar (grand total).
MINNIÐ SPANNAR 2 ALDIR
Viltu vita hve margir dagar eru liðnir
síðan 7. mars 1903? eða viltu vita hve
margir dagar eru frá deginum í dag
til 23. maí 1985? Eða þarftu að vita hvort
23. maí 1985 ber upp á laugardag eða
sunnudag?
Settu veljarann efst til hœgri á D-merk-
ið, settu dagsetningar inn í reikniverk-
ið — Olivetti Logos 43PD svarar spurn-
ingum þínum strax.
SKRIFSTOFUTÆKNI HF.
verslim og viðgerðarþjómssta Ellingsenhíísi v/Iryggvag'itM.
Sími 28511.
8
FV 2 1978