Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 45
Fiat á Ítalíu Ríki í ríkinu og heimsvefdi utan þess Jafnvel skrúflyklarnir eru tölvustýrðir — Þetta er alveg óskaplegt fyrirbæri. Það er ekki hægt að viðhafa önnur orð um svona risa, sagði Þórður Júlíusson framkvæmdastjóri Davíðs Sig- urðssonar hf., er við ræddum við hann um FIAT-verksmiðj- urnar á Ítalíu, en Davíð Sig- urðsson, hf. flytur inn ítalska FIAT-bíla. En FIAT framleiðir fleira en bíla, og það eru fram- leiddir fleiri FIAT-bílar en sá ítalski, m.a. pólski Fiat, sem Davíð Sigurðsson hf. flytur einnig inn nú orðið. Fiat-bílar voru þekktir hér á landi löngu fyrir stríð og voru þá m.a. þekktir sem leigubílar. Davíð Sigurðsson hf. var stofn- að í ársbyrjun 1966, en þar áð- ur var Orka umboðsaðili fyrir Fiat-bíla hér á landi og á undan Orku hafði Egill Vilhjálmsson Fiat-umboðið. Þórður Júlíusson var starfsmaður Orku og ann- aðist þar bílainnflutninginn og síðan stofnaði hann ásamt Garð- ari Sigurðssyni og Davíð Sig- urðssyni, sem er aðaleigandi og forstjóri, fyrirtækið Davíð Sig- urðsson hf. Þórður kvaðst gizka á að á þessu tólf ára tímabili hefðu 5000 Fiat-bílar verið fluttir inn til íslands og — ég gæti ímyndað mér 2—3000 bíl- ar fyrir þann tíma. Fiat-bílafjölskyldan er stór. Nú eru framleiddar 43 gerðir fólksbíla, en Davíð Sigurðsson flytur inn 15 gerðir. Vinsælasta gerðin ihér er nú Fiat 127 og kvaðst Þórður telja, að Fiat- verksmiðjurnar hefðu aldrei náð eins góðum árangri með nokurn bíl, þar sem hann varð fljótlega mest seldi bíllinn í Evrópu og hefur verið fyrir- myndin að ótal bílum öðrum um allan heim. En sá ibíll, sem Fiat-verksmiðjurnar hafa lík- lega selt mest af, var Fiat 500. Davíð Davíðs- son og Þórður Júlíusson. Sú gerð var of lítil fyrir ís- lenzkan markað, en á megin- landi Evrópu varð hann geysi- lega vinsæll fljótlega upp úr stríðinu og hélt fullkomlega velli meðan Fiat 600 og Fiat 850 komu á markaðinn. Það var ekki fyrr en Fiat 127 kom til sögunnar, að sá gamli varð að láta undan. A síðasta ári voru seldir 230 ítalskir Fiat-bílar hér á landi og sagði Þórður að þar af hefði um fjórðungur verið 127. Sem fyrr segir flytur Davíð Sigurðsson inn 15 gerðir af Fiat-fólksbílum, og er verð þeirra frá 1670 þúsund krónum upp í 3,8 milljónir. — Við leggj- um áherzlu á að anna allri eft- irspurn fólks eftir fólksbílum, en höfum hins vegar ekki farið út í innflutni-mg á sendiferða- eða vörubílum, einfaldlega vegna þess að þá yrði umfangið meira en við ráðum við í augnablikinu. En framtíðin er slíkur innflutningur og nú er Davíð Sigurðsson hf. að byggja í Kópavogi og sagðist Þórður vona að hluti -nýja hússins yrði tilbúinn á þessu ári. Aðalbækistöð FIAT, sem er skammstöfun fyrir Faktori Italiani Automobili Torino, eru í Torino. En þeir hafa fært út kvíarnar til suðurhluta lands- ins. — Þeir -hugsa um jafnvægi í byggð landsins, eins og við, sagði Þórður, — og eru komnir með stórverksmiðjur í Rivalta, sem er um miðbi-k skagans, og suður í Casino og Bari, sem er nálægt Napólí. En eins og áður sagði framleiðir Fiat fleira en bíla og fleiri bíla en fólks-bíla. Þeir framleiða vörubíla, sendi- ferðabíla, strætisvagna, drátt- arvélar, flugvélar, vélar alls konar og kjarnaofna svo nokk- uð sé nefnt og allt á þetta sínar höfuðstöðvar út um alla Ítalíu. FV 2 1978 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.