Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 30
fólk þarf að máta föt, víðs- vegar um bæinn, og stundum að æfa á sýningarstað, án þess að fá fyrir aukagreiðslu. Loks eru haldnar reglulegar æfingar, þar fyrir utan. Erfiðast við þennan rekst- ur er, að allir vinna þetta í aukastörfum. Oft rekst þetta því á önnur störf o>g getur verið erfitt að samræma það. Þá er þess að geta að viðskipta- vinir vita ekki, þegar þeir horfa á tískusýningu, að oft er sýningarfólkið á hlaupum í þetta, í matartímum og öðrum fristundum. # Hvers vegna að sýna föt? Hvorki Hanna né Unnur hafa svör á hraðbergi, þegar þær eru spurðar hvers vegna fólk vilji sýna föt. Hanna segir: „Sennilega veldur almennur áhugi á tísku nokkru, en einnig þykir fólki spennandi að koma fram, líkt og að leika, sérstak- lega fyrst.“ Unnur telur að sá mikli áhugi, sem nú er á að sýna föt, sé að nokkru leiti tískufyrirbæri, sem trúlega eigi rót sína að rekja til margra vin- sælla vörusýninga, sem haldnar hafa verið á undanförnum mán- uðum. Hún segir að lokum: „Það halda margir að það sé enginn vandi að fara upp á pall og ganga þar fram og til baka. Þetta er alger misskiln- ingur. Að baki liggur mikil þjálfun og gerðar eru miklar kröfur til þessa fólks, um kunnáttu, snyrtingu, stundvísi og almenna framkomu“. Ekki er gott að segja, að svo stöddu, hvort tískusýningar og módelstörf, eiga eftir að þróast hér á landi í það horf, að fólk geti haft af þeim fulla atvinnu. Það er þó augljóst að framleið- endur og kaupmenn ihafa nú miklu meiri skilning á notagildi þeirra til sölu, en áður var. Vafalaust má búast við að sýn- ingarfólk njóti góðs af þeim vaxandi skilningi. Motorcraft Þ.Jonsson&Co. L SKEIFUNNI 17 REYKJAVÍK SÍMAR: 84515/ 84516 30 FV 2 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.