Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 53
Ibúum Borgarness hefur fjölgað nokkuð stöðugt undanfarin ár og er,u þeir nú orðnir 1960. Margs- konar iðnrekstur er stundaður í ka^uptúninu sem er hið myndarlegasta eins og sjá má. koma, og verða þau að sæta sjávarföllum til að komast inn“. — Hvað um fjárhagsáætlun ársins? „Hún er nú í smíðum hjá okkur, en okkur hefur reynzt bezt að ljúka fyrst uppgjöri fyrra árs og ganga svo frá fjár- hagsáætluninni. í fyrra voru rekstrargjöld 95.7 milljónilr króna, en tekjur 139.7 milljónir króna. Til ný- framkvæmda fóru á árinu 66 milljónir króna. Varðandi fjár- hagsáætlun yfirstandandi árs reikna ég með að það verði 40—50% hækkun á milli ár- anna hjá Borgarneshreppi“. — Nú hafið þið samþykkt nýtt aðalskipulag fyrir Borgar- ncs til næstu 20 ára. ,,Á þúsundasta fundi hrepps- nefndar Borgarness, sem hald- inn var 21. september sl., var nýtt aðalskipulag lagt fram. Samkvæmt því mun íbúðar- byggð þróast fyrst um sinn í Bjargslandi, síðan í Votadal og eftir það vestan Borgarvogs. Uopbvgging atvinnustarfsemi verður fyrst og fremst í grennd við mót Norðurlandsvegar og Ólafsvíkurvegar. Gerðar hafa verið tvær spár um sennilega íbúafjölgun í Borgarnesi. Miðað við 3% ár- lega fjölgun verða íbúarnir árið 1997 orðnir 2666 og miðað við 4% fjölgun 3270. Það má því reikna með, að í lok skipu- lagstímabilsins verði allt Nesið að mestu fullbyggt og byggða- þróunin þá komin vestur fyrir Borgarvog“. — Og svo kemur brúin. „Já og það er þegar nokkuð mikil ásókn í lóðir við brúar- landtökuna hérna megin. Þar er um 4 hektara land að ræða og það er hugmynd sveitar- stjórnarinnar að þar komi fyrst og fremst þjónusta við umferð- ina“. — Hverjir hafa sótt um Ióð- ir? „Það hafa hinir og þessir ver- ið að sækja um, enda þótt enn hafi ekki verið auglýst eftir umsóknum. Þetta eru kaupfé- lagið, hótelið og olíufélögin. Það liggur einmitt fyrir hrepps- nefndarfundi í dag tillaga um að láta þessa aðila sækja um aftur og gera ítarlega grein fyr- ir þörfum sínum, þannig að hægt sé að hafa þetta allt á hreinu, þegar gengið verður frá deiliskipulaginu“. — En liinum megin? „Borgarneshreppur á oddann á Seleyri. Vegna vatnsbólanna þar verðum við að friða tals- vert landssvæði og í sannleika sagt höfum við ekki áhuga á því að þar rísi einhver byggð“. — Hvað með framhaldið á veginum? „Samkvæmt skipulaginu á hann að koma frá brúnni upp með landinu, fyrir austan land- ið Bjarg og sveigja síðan inn á móts við Snæfellsnesvega- mótin. Við vonum að hann komi þarna upp með sem allra fyrst og helzt þyrfti það að gerast strax og brúin kemur í sam- band, þvi það verður mjög erf- itt fyrir okkur að fá svo þunga umferð inn í byggðina“. FV 2 1978 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.