Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 55
Hótel Borgarnes „Ég vil sjá eitthvað gert til þess að Borgarnes verði dvalarstaður fólks” — segir Ólafur Reynisson, hótelstjóri Hótel Borgarnes, þar eru 1!) gistiherbergi og matsölustaður með teríusniði. „Það er búið að sprengja fyr- ir grunninum og meiningin e/ að drífa hliðarnar upp í sum- ar. Við erum nú með 19 her- bergi en eftir stækkunina verða gistiherbcrgin 40, auk þcss sem ráðstefnuaðstaða verður stór- bætt og sömuleiðis samkomu- aðstaðan. Það er fullur vilji á því að drífa þessar fram- kvæmdir í gegn og vera tilbún- ir, þegar Halldór E. Sigurðsson mundar skærin á Borgarfjarð- arbrúnni“, sagði Ólafur Reynis- scu, hótclstjóri í Borgarnesi, er Frjáls verzlun hitti hann að máli. Ólafur tók hótelið á leigu í maí í fyrra og rekur það upp á eigin spýtur, en eigandi hó- telsins er hlutafélag, sem hrepp- urinn, kaupfélagið, sýslurnar og einstaklingar eru eigendur að. Ólafur breytti strax rekstr- arforminu og tók upp teríufyr- irkomulag með skjótri af- greiðslu og ódýrari mat, en með möguleikum á meiri þjónustu fyrir þá sem það vilja. Þessi breyting hefur gefizt vel og aflað hótelinu nýrra viðskipta- vina; m.a. úr Munaðarnesi og einnig líta Borgnesingar sjálfir nú inn í mat og/eða kaffi, en áður var það talinn algjör lúx- us að fara á hótelið þeirra er- inda. „Við erum svona að skríða áfram aftur eftir vetrardval- ann“, sagði Ólafpr; „Það er mikið vandamál fyrir svona hótel úti á landi, sem hafa opið allan veturinn og eru nánast í dauðateygjunum, þegar hann er afstaðinn, að þegar betri tími kemur, þá opna Edduhótel- in. Manni finnst það svolítið hart, þegar maður hefur ef til vill rétt skrimt af veturinn, að fá þá ekki að njóta þess til fulls, þegar aðalferðamannatím- inn kemur“. Sem fyrr segir eru nú 19 herbergi í Hótel Borgarnesi, auk þess sem hótelið hefur að- gang að átta herbergjum til viðbótar úti í bæ. „Stundum þurfum við á öllu þessu að halda yfir sumarið“, segir Ól- afur. „En yfir vetrartímann er herbergjanýtingin þetta 10%. Við erum með einn og tvo gesti á herbergjum dögum saman". — En hvað með ráðstefnur? „Aðstaðan núna hentar mjög vel fyrir litlar ráðstefnur; svona 50 manns eða þar um bil. Við vorum í haust með nokkrar litlar ráðstefnur, sem tókust ágætlega, en það er bara svo lítið orðið um þessar iitlu ráð- stefnur. Hins vegar er Borgar- nes kjörinn staður til ráðstefnu- halds og aðstaðan á nú einmitt að batna með viðbótinni við hótelið". ÁHERZLA Á ÍSLENDINGANA „Annars ætla ég í sumar að leggja áherzlu á íslendinginn“, segir Ólafur. „Það er kominn tími til að einhver hugsi um islenzka ferðamanninn. Hins vegar tel ég, að okkur vanti eina tvo, þrjá fasta þætti til að Borgarnes verði dvalar- staður ferðamanna. Hér er ágætur golfvöllur og sundlaug var opnuð um daginn, en ég vil sjá fleira. Hér er brjálæðis- leg veiði allt í kring og það getur heitið, að hún hafi fyrst og fremst dregið fslendinga til okkar. Ég hef látið mér detta í FV 2 1978 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.