Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 14
Hús Kísiliðjunnar við Myvatn.
Kísiliðjan:
Kísiigúr-
markaður
mjög
hagstæður
brátt fyrir náttúruhamfarir
virðist sem nokkuð viðunandi
útkoma hafi orðið hjá Kísiliðj-
unni við Mývatn á síðasta ári.
Veltan nam rúmlega einum
milljarði króna, en hagnaður
af rekstrinum varð rúmar 17
milljónir króna, eftir afskrift-
ir og skatta.
Vegna náttúruhamfaranna,
sem ollu framleiðslustöðvunum
og skemmdum á mannvirkjum
varð fyrirtækið fyrir rekstrar-
stöðvunum og verulegum kostn-
aði. Framleiðslan varð því
töluvert minni en á árinu 1976.
Áætlað hafði verið að fram-
leiða 22 þúsund tonn af kísil-
gúr á ellefu mánuðum á síð-
asta ári, en framleiðslan varð
20 þúsund tonn á tólf mánuð-
um.
Þorsteinn Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Kísiliðjunnar
sagði Frjálsri verzlun að á
þessu ári væri stefnt að 23.500
tonna framleiðslu en fyrirtæk-
ið hefði þegar dregist aftur úr
þeirri áætlun þar sem janúar-
framleiðslan varð aðeins 1.560
tonn. Upplýsingar liggja ekki
fyrir um framleiðslumagn í fe-
brúar.
Kísilgúrmarkaðurinn er mjög
hagstæður um þessar mundir
en Kísiliðjan hefur aðallega selt
al'urðir sínar til Austur- og
Vestur-Evrópu. Stöðug óvissa
rikir hins vegar um rekstur Kís-
iliðjunnar vegna sífelldra nátt-
úruhamfara og taldi Þorsteinn
Perlusteinsframleiðsla:
Farið er að hylla undir það
að vinnsla perlusteins úr Prest-
hnúk komist í gang. Mikið líf
hefur verið í stofnun félaga um
perlusteinsvinnslu og munu að
minnsla kosti fjögur slík félög
hana enn bagalegri þar sem
markaðurinn væri með besta
móti. Þrjár hráefnaþrær fyrir-
tækisins eru sem næst ónýtar,
þrátt fyrir dýrar viðgerðir á
þeim. Þrær þessar eru ekki
tryggðar, þar sem viðlaga-
trygging nær ekki til þeirra.
Áætlaður kostnaður við bygg-
ingu nýrra þróa er um 300—400
milljónir króna.
Að meðaltali starfa 60—70
manns hjá Kísiliðjunni, en í
fyrra komust 130 manns á
launaskrá og þá eru ótaldir
þeir sem vinna við útskipun
kísilgúrs á Húsavík.
vera komin á skrá. Perfusteins-
vinnslan hf. er stofnuð til að
annast nám perlusteins úr
Presthnúk og koma honum í
verksmiðju til þurrkunar og
flokkunar og annast útflutning
lUálið að komast
á framkvæmdastig
Hyllir undir perlusteinsvinnslu
úr Prestahnúk
14
FV 2 1978