Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 14

Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 14
Hús Kísiliðjunnar við Myvatn. Kísiliðjan: Kísiigúr- markaður mjög hagstæður brátt fyrir náttúruhamfarir virðist sem nokkuð viðunandi útkoma hafi orðið hjá Kísiliðj- unni við Mývatn á síðasta ári. Veltan nam rúmlega einum milljarði króna, en hagnaður af rekstrinum varð rúmar 17 milljónir króna, eftir afskrift- ir og skatta. Vegna náttúruhamfaranna, sem ollu framleiðslustöðvunum og skemmdum á mannvirkjum varð fyrirtækið fyrir rekstrar- stöðvunum og verulegum kostn- aði. Framleiðslan varð því töluvert minni en á árinu 1976. Áætlað hafði verið að fram- leiða 22 þúsund tonn af kísil- gúr á ellefu mánuðum á síð- asta ári, en framleiðslan varð 20 þúsund tonn á tólf mánuð- um. Þorsteinn Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Kísiliðjunnar sagði Frjálsri verzlun að á þessu ári væri stefnt að 23.500 tonna framleiðslu en fyrirtæk- ið hefði þegar dregist aftur úr þeirri áætlun þar sem janúar- framleiðslan varð aðeins 1.560 tonn. Upplýsingar liggja ekki fyrir um framleiðslumagn í fe- brúar. Kísilgúrmarkaðurinn er mjög hagstæður um þessar mundir en Kísiliðjan hefur aðallega selt al'urðir sínar til Austur- og Vestur-Evrópu. Stöðug óvissa rikir hins vegar um rekstur Kís- iliðjunnar vegna sífelldra nátt- úruhamfara og taldi Þorsteinn Perlusteinsframleiðsla: Farið er að hylla undir það að vinnsla perlusteins úr Prest- hnúk komist í gang. Mikið líf hefur verið í stofnun félaga um perlusteinsvinnslu og munu að minnsla kosti fjögur slík félög hana enn bagalegri þar sem markaðurinn væri með besta móti. Þrjár hráefnaþrær fyrir- tækisins eru sem næst ónýtar, þrátt fyrir dýrar viðgerðir á þeim. Þrær þessar eru ekki tryggðar, þar sem viðlaga- trygging nær ekki til þeirra. Áætlaður kostnaður við bygg- ingu nýrra þróa er um 300—400 milljónir króna. Að meðaltali starfa 60—70 manns hjá Kísiliðjunni, en í fyrra komust 130 manns á launaskrá og þá eru ótaldir þeir sem vinna við útskipun kísilgúrs á Húsavík. vera komin á skrá. Perfusteins- vinnslan hf. er stofnuð til að annast nám perlusteins úr Presthnúk og koma honum í verksmiðju til þurrkunar og flokkunar og annast útflutning lUálið að komast á framkvæmdastig Hyllir undir perlusteinsvinnslu úr Prestahnúk 14 FV 2 1978
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.