Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 49
Jöfur: /Ufa - Romeo fyrir þá sem vaxa upp úr Skoda 1968 seldust 1200 vélar. Eftir það var ekki rætt um neitt lág- marksmagn af hálfu Candy. Á iþessm tiu árum hafa seizi. 16.500 Candy-vélar á íslandi, þvottavélar, uppþvottavélar, þurrkarar og ísskápar og eru önnur tæki en þvottavélar um 2000 stykki þar af. Mest varð árssalan í Candy-tækjum árið 1972, en þá seldust 2862 tæki. Pfaff hf. varð fyrst Candy- umboða til að ta'ka vörurmar með flugvél alla leið og var mikið gert úr þeim atburði i blaði Candyfyrirtækisins undir fyrirsögninni: Loftbrú ísland- Ítalía. Nú skiptist magnið milli flugvéla og skipa nokkurn veg- inn til helminga og sækja skip- in vélarnar til Antwerpen en flugvélarnar til Rotterdam; en þangað er Iscargo með áætlun- Candy-verksmiðjurnar eru nú stærsti þvottavélaframleiðandi í Evrópu. Höfuðstöðvarnar eru í Grugheriojhéraði, skammt fyrir utan Milanó. I nýjustu verksmiðjunni framleiða þeir 2000 vélar á dag og sjálfvirknin er slík, að innan við tvær vinnustundir fara í framleiðslu hverrar vélar. Candy framleið- ir 7 gerðir þvottavéla og 3 gerð- ir uppþvottavéla, en Pfaff hf. hefur lagt áherzlu á 4 tegundir þvottavéla hverju sinni. Starfsmenn Pfaff hf. hafa oft farið til höfuðstöðva Candy til náms og kynningar, — því þeir eru strangir með þjónustuna, segir Magnús. — Það sem gild- ir er þjónustan og hana teljum við meginástæðu 'þess, hve Candy-vélarnar hafa slegið í gegn hér á landi, en þegar mest var, vorum við með um 40% af þvottavélamarkaðinum ís- lenzka. Pfaff hf. flytur inn vörur frá fleiri löndum; Bandaríkjunum, V-Þýzkalandi og víðar að. — Það er alveg prýðilegt að eiga viðskipti við ítalina, segir Magnús. — Það er ekkert um það að kvarta. Maður verður stundum að byrsta sig dálítið, en það er allt í lagi. Ég tek þá hiklaust í fremstu röð sem við- skiptamenn. — Það sem varð til þess að við fórum að flytja inn bíla frá Alfa-Romeo verksmiðjunum var fyrst og fremst það, að okkur vantaði meiri breidd í framboðið, sagði Ragnar Ragn- arsson, forstjóri Jöfurs hf. — Margir viðskiptavinir okkar, sem voru vaxnir upp úr Skod- anum, ef svo má segja, vildu gjarnan skipta. áfram við fyrir- tækiiö, en við höfðum þá ekkert að bjóða þeim. Okkar viðskipta- vinir í Skodainum eru gjarnan ungt fólk og þegar það kemst í betri efni, vill það auðvitað dýr- ari bíl. Til þess að geta orðið við þessum óskum fórum við að flytja inn Alfa.-Romeo. Innflutningurinn hófst í júlí á síðasta ári og voru 40 bílar fluttir inn í fyrra, en Ragmar sagði takmarkið í ár vera 150 bíla og benti allt til þess að það myndi nást og vel það. Jöfur hf skiptir við Alfa Romeo í Dan- mörku, en þar er Alfa Romeo sjálft innflytjandinn. — Við göngum inn í prísana í Dan- mörku, bæði á bílum og vara- hlutum, og auk þess erum við í beinum tengslum við vara- hlutalagerinn þar, sem sparar okkur að liggja með miklar birgðir af varahlutum 'hér heima. Alfa Romeo rekur tvær verk- smiðjur á Ítalíu; í Napólí, þai sem framleidd er gerðin Alfa Sud, sem er sú langvinsælasta hér, og eru um 40 af þeim 50 bílum, sem fluttir hafa verið inn til janúarloka síðustu, af þeirri tegund. í Mílanó eru svo framleiddir Alfetta og sportbíl- ar og nú er nýr bíll, Juliette, kominn þar í framleiðslu. — • Mílanóbílana köllum við Alfa Nord, sagði Ragnar. Það eru ekki nema um 10 ár síðan Alfa Romeo verksmiðjurnar hófu framleiðslu á bílum fyrir al- mennan markað, en áður voru þær þekktar fyrir ýmsa sér- framleiðslu og framleiðslu á grindum og vélum. Alfa er ekki dregið af stafrófinu, eins og margir álíta, heldur er það skammstöfun fyrir Anomini Lombardy Fabrica Automobili, en anomini mun þýða hluta- félag og Lombardy stendur fyr- ir Lombardy-hérað, þar sem Mílanó er. Romeo-nafnið kom svo til, er auðugur aðalsmaður, sem hét Romeo að eftirnafni, keypti sig inn í hlutafélagið. — Alfa Romeo er mjög hent- ug lína fyrir okkur, sagði Ragn- ar. — Við völdum þennan bíl fyrst og fremst vegna þess að hann er mjög gott mótvægi á Skodann. Þeir lenda hvergi saman, þar sem Skodinn kostar nú um 1300 þúsund krónur, en Alfa Sud kostar nú frá 2,4 upp í 2,9 milljónir króna. FV 2 1978 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.