Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 61

Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 61
Kaupfélag Borgfiröinga „Býsna fjölþætt mál, sem koma á borðið hjá mér” — segir Oiafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri „Langstærsta verkefni okkar núna er bygging nýs mjólkur- samlags“, sagði Olafur Sverris- son, kaupfélagssl'jóri Kaupfé- lags Bcrgfirðinga í Borgarnesi, er Frjáls verzlun hcimsótti hann fyrir skömmu. „Meginbyggingin er orðin fokheld, en það fyrsta að hún komist í gagnið verður seint á árinu 1979. Einnig erum við að byggja talsvert út í Brákarey, þar sem sláturhúsið er. Við er- um að auka vélakost frystihúss- ins og höfðum rétt lokið við nýtt reykhús. Einnig erum við að undirbúa byggingu vöru- skemmu út í Eyju líka. En það er eitt aðkallandi mál, sem við eigum óleyst, og það er að koma upp nýju stórgripasláturhúsi. En því verðum við að ýta á undan okkur meðan mjólkur- samlagið er í byggingu. I heild framkvæmdum við á síðasta ári fyrir hátt í 200 milljónir króna. þar af í mjólkursamlagsbygg- ingunni fyrir um 100 milljónir. Einhvern veginn finnst mér það orðið svo, að það bætist bara við verkefnalistann, þegar hverjum áfanga er náð og því hraðar, sem unnið er, þeim mun fleiri verkefni koma til sögunnar“. Kaupfélag Borgfirðinga var stofnað 4. janúar 1904 í Deild- artungu, en aðalstöðvar þess hafa ætíð verið í Borgarnesi. Um aldamótin má segja, að 2—300 manns hafi búið í Borg- arnesi. ,,Síðan má segja, að betta hafi haldizt nokkuð í hendur, stækkun þorpsins og st.ækkun kaupfélagsins“, segir Ólafur. ,,í upphafi og lengi vel var hér ekki um annað að ræða en verzlun og samgöngur, auk bess sem hér sat sýslumaður. En á seinni árum hefur komið meiri fjölbreytni í atvinnulíf- ið og á síðustu tveimur áratug- um hefur iðnaður fest hér ræt- ur. Nú vinna um 300 manns hér í Borgarnesi við iðnað ým- iss konar. Kaupfélagið hefur að sjálf- sögðu tekið þátt í þessari þró- un og af 230 föstum starfs- mönnum okkar vinna nú 70 við iðnaðarstörf. Kaupfélag Borgfirðinga rek- ur 11 verzlunardeildir. Aðal- verzlunin er að Egilsgötu í Borgarnesi, gegnt hótelinu, sem kaupfélagið á að %, en auk þess eru í Borgarnesi eitt úti- bú og söluskáli. Þá rekur kaup- félagið verzlun og veitingasölu að Vegamótum og verzlanir á Akranesi, í Ólafsvík og á Hell- issandi. Auk þessa rekur kaup- félagið sláturhús og frystihús í sambandi við það, mjólkursam- lag, kjötiðnaðarstöð, brauðgerð, bifreiðastöð, en bíla- og yfir- byggingaverkstæði er rekið sem sjálfstætt fyrirtæki. Þá er kaupfélagið með inn- lánsdeild og eru innstæður þar 210—220 milljónir króna“. Nú er meirihlutinn kominn í vaxta- aukalán með 32% vöxtum“, sagði Ólafur. ,,Þó viljum við halda í það“. Félagar Kaupfélags Borgfirð- inga voru 1258 um síðustu ára- mót. Velta félagsins nam ná- lægt 5 milljörðum króna á síð- asta ári, sem Ólafur sagði vera um 30% aukningu milli ára. „Þessi aukning var nokkuð jöfn yfir alla línuna“, sagði Ól- afur. ,,Þó varð hún heldur meiri í iðnaðinum en verzlun- inni“. Þegar við spurðum Ólaf, hver yrði kostnaðurinn við nýja mjólkursamlagið, sagði hann, að til væri áætlun, sem losaði 200 milljónir króna. ,,En þessi áætlun er nú orðin svo gömul, Brákarey, bar scm Kaupfélag Borgfirðinga stendur að bygginga- framkvæmdum. FV 2 1978 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.