Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 19
Svíþjód Skrítið fráhvarf frá sósíalisma Stjórn borgaraflokkanna notar sömu úrræði og jafn- aftarmenn til að glíma við aðsteðjandi vanda Fyrsta borgaralega ríkisstjórnin, sem verið hefur við völd í Sví- þjóð í 44 ár virðist ekki ætla að verða mjög frábrugðin jafnaðar- mannastjórnumum, sem á undan henni sátu. Eftir 17 mánaða stjórn borgaraflokkanna, sem talin var hneigjast ta.lsvert til hægristefnu, hafa útgjöld hins opinbera og lántökur farið fram úr því sem gerðist á valdatíma jafnaðarmanna. Það er samdóma álit manna í viðskiptalífinu, bankastarf- semi, verkalýðsforystunni og stjórnarerindrekstri að núver- andi ríkisstjom í Svíþjóð leggi jafnvel enn meiri áherzlu á fulla atvinnu í landinu en jafn- aðarmannastjórnin. Stjórnin útdeilir peningum án afláts til atvinnufyrirtækja, sem vilja halda fólki á launaskrá. Mikl- um fjármunum er eytt í trygg- ingar og félagsmálastarfsemi, sem hinir íhaldssamari héldu að úr yrði dregið. Beinir tekju- skattar 'hafa aldrei verið hærri. i Að auki hefur hvergi verið vik- ið frá, svo merkjanlegt sé, þeirri stefnu jafnaðarmanna að kjarnorkuvæða Sviþjóð til orkuframleiðslu og treysta minna á innflutta oliu. § Vanefndir Thorbjörn Fálldin, forsætisráð- herra, og leiðtogi Miðflokksins, sem er sterkasta afl samsteypu- stjórnar borgaraflokkanna, hef- ur ekki verið fær um að fyigja eftir yfirlýsingum sínum um að kjarnorkuvæðinigin skyldi stöðvuð, og ef hann reynir það, mun grundvellinum kippt und- an stjórnarsamstarfinu. Ástæðan: Margir iðnrekend- ur, sem studdu frjálslynda og hægri menn, en floktkar þeirra eru nú í stjórn með Miðflokkn- um, eru andvígir því að hætt sé við áform um þróun kjarn- orkuvera. Þeir vilja láta nýta eigin úraníumforða Svía og margir líta björtum augum til ábatasamrar framtíðar, sem byggist m.a. á útflutningi tækniþekkingar á sviði kjam- orkuframleiðslu. Svíþjóð þarf á að halda öllum útflutningi og öðrum efna'hagslegum hvata, sem hún getur fengið. Á sama tíma og önnur lönd eru að ná sér á strik eftir kreppuna vegna Sænskir verkamenn eru með þeim bezt launuðu í lieimi. Með styrkjum hins opinbera til atvinnurekstursins er hægt að halda fullri atvinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.