Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 85
Herdís Þorvaldsdóttir í Fröken Margréti. inguna sem víðast um landið og sýna verkið svo á Stóra sviðinu næsta haust. Grænjaxlar eftir Pétur Gunn- arsson, Spilverk þjóðanna ofl. hafa verið sýndir hartnær 40 sinnum í skólum og á Stóra sviðinu fyrir skóla. 1. marz hófust fyrstu sýningar fyrir al- menning og verða þær á Kjar- valsstöðum. Er hér um nýjung að ræða. Þjóðleikhúsið hefur ekki fengið þar fyrr inni fyrir Kjarvalsstaðir: 60 verk 60 Kjarvalsmyndir í eigu Reykjavíkurborgar verða sýnd- ar í vetur á Kjarvalsstöðum í Kjarvalssalnum, en hér er um að ræða myndir sem margar hverjar hafa ekki fyrr komið fyrir augu almennings. Aðgang- ur að sýningunni er ókeypis og fá sýningargestir sýningarskrá sem er bæði á íslenzku og ensku þannig að upplagt er að fara með erlenda gesti á sýninguna og kynna beim meistara ís- lenzkra málara. Jóhannes Sveinsson Kjarval er fæddur í Efriey í Meðallandi 15. október 1885. Vegna ómegð- ar og fátæktar foreldra hans var honum komið í fóstur til frændfólks síns í Borgarfirði eystra þar sem hann var frá fjögurra ára aldri til ferming- arársins er hann fór aftur til foreldra sinna, en strax að lok- sýningar en sökum þess hve að- sókn er mikil að öllum sýn- ingum hússins um þessar mund- ir, varð að leita út fyrir leik- húsið með sýningar fyx'ir al- menning á Grænjöxlum. Sýn- ingar verða 1.—15. marz í að- alsal Kjarvalsstaða. Sýningin á Grænjöxlum hefur mælst ákaf- lega vel fyrir og enn eru um 30 aðilar, félög og skólar á biðlista að fá sýningar, flestir utan Stór-Reykj avíkui'svæðisins og er því reynt að sæta lagi eftir því sem leikarar komast út fyrir bæinn með þær sýn- ingar. Káta ekkjan hin vinsæla óperettá Lehárs verður frum- sýnd 22. marz. Leikstjóri: Bene- dikt Ái'nason, hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson, leik- mynd og búningar: Alistair Po- well, dansar: Yuri Chatal. í óperettunni syngja og leika margir okkar fremstu söngv- arar. Með aðalhlutvei'kin fara Sigurður Bjömsson og Sieglinde Kahman, Guðmund- ur Jónsson, Magnús Jónsson, Ólöf Harðardóttir, Árni Tryggvason o.fl. Þjóðleikhúss- kói'inn tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni, svo og íslenzki dansflokkurinn. Káta ekkjan var sýnd áður hjá Þjóðleikhús inu árið 1956, fyrir 22 árum. Auk þessara verka, sem hér hafa verið nefnd eru í æfingu eftirtalin verk: Laugardagur, sunnudagur, mánudagur eftir Eduardo de Filippo. ítalskur gamanleikur í leikstjórn Gunnars Eyjólfs- sonar, leikmynd Sigurjóns Jó- hannssonar. Frumsýning í apríl á Stóra sviðinu. Tvær mæður. Tveir einþáttungar sýndir sam- an: Sjávarreið eftir John Mill- ington Synge og Frú Carrar geymir byssur eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri Baldvin Hall- dórsson. í helstu hlutverkum: Guðrún Stephensen og Bríet Héðinsdóttir. Frumsýnt á Litla sviðinu í apríl. meistara Kjarvals Þrír góðir. inni fermingu fór hann til sjós Fljótlega komu listgáfur á skútum. Kjarvals í ljós og einn barna FV 2 1978 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.