Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 85

Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 85
Herdís Þorvaldsdóttir í Fröken Margréti. inguna sem víðast um landið og sýna verkið svo á Stóra sviðinu næsta haust. Grænjaxlar eftir Pétur Gunn- arsson, Spilverk þjóðanna ofl. hafa verið sýndir hartnær 40 sinnum í skólum og á Stóra sviðinu fyrir skóla. 1. marz hófust fyrstu sýningar fyrir al- menning og verða þær á Kjar- valsstöðum. Er hér um nýjung að ræða. Þjóðleikhúsið hefur ekki fengið þar fyrr inni fyrir Kjarvalsstaðir: 60 verk 60 Kjarvalsmyndir í eigu Reykjavíkurborgar verða sýnd- ar í vetur á Kjarvalsstöðum í Kjarvalssalnum, en hér er um að ræða myndir sem margar hverjar hafa ekki fyrr komið fyrir augu almennings. Aðgang- ur að sýningunni er ókeypis og fá sýningargestir sýningarskrá sem er bæði á íslenzku og ensku þannig að upplagt er að fara með erlenda gesti á sýninguna og kynna beim meistara ís- lenzkra málara. Jóhannes Sveinsson Kjarval er fæddur í Efriey í Meðallandi 15. október 1885. Vegna ómegð- ar og fátæktar foreldra hans var honum komið í fóstur til frændfólks síns í Borgarfirði eystra þar sem hann var frá fjögurra ára aldri til ferming- arársins er hann fór aftur til foreldra sinna, en strax að lok- sýningar en sökum þess hve að- sókn er mikil að öllum sýn- ingum hússins um þessar mund- ir, varð að leita út fyrir leik- húsið með sýningar fyx'ir al- menning á Grænjöxlum. Sýn- ingar verða 1.—15. marz í að- alsal Kjarvalsstaða. Sýningin á Grænjöxlum hefur mælst ákaf- lega vel fyrir og enn eru um 30 aðilar, félög og skólar á biðlista að fá sýningar, flestir utan Stór-Reykj avíkui'svæðisins og er því reynt að sæta lagi eftir því sem leikarar komast út fyrir bæinn með þær sýn- ingar. Káta ekkjan hin vinsæla óperettá Lehárs verður frum- sýnd 22. marz. Leikstjóri: Bene- dikt Ái'nason, hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson, leik- mynd og búningar: Alistair Po- well, dansar: Yuri Chatal. í óperettunni syngja og leika margir okkar fremstu söngv- arar. Með aðalhlutvei'kin fara Sigurður Bjömsson og Sieglinde Kahman, Guðmund- ur Jónsson, Magnús Jónsson, Ólöf Harðardóttir, Árni Tryggvason o.fl. Þjóðleikhúss- kói'inn tekur að sjálfsögðu þátt í sýningunni, svo og íslenzki dansflokkurinn. Káta ekkjan var sýnd áður hjá Þjóðleikhús inu árið 1956, fyrir 22 árum. Auk þessara verka, sem hér hafa verið nefnd eru í æfingu eftirtalin verk: Laugardagur, sunnudagur, mánudagur eftir Eduardo de Filippo. ítalskur gamanleikur í leikstjórn Gunnars Eyjólfs- sonar, leikmynd Sigurjóns Jó- hannssonar. Frumsýning í apríl á Stóra sviðinu. Tvær mæður. Tveir einþáttungar sýndir sam- an: Sjávarreið eftir John Mill- ington Synge og Frú Carrar geymir byssur eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri Baldvin Hall- dórsson. í helstu hlutverkum: Guðrún Stephensen og Bríet Héðinsdóttir. Frumsýnt á Litla sviðinu í apríl. meistara Kjarvals Þrír góðir. inni fermingu fór hann til sjós Fljótlega komu listgáfur á skútum. Kjarvals í ljós og einn barna FV 2 1978 85

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.