Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 12
Olíusamningur við Portúgal: Vaxandi áherzla á viðskipti við þá sem skipta við Island Verndarstefna í ýmsum löndum skapar övissu í útflutningsmálum Á vegum Þjófthagsstofnunar er nú unnift að nýju yfirliti um horfurnar í útflutningsframleiftsl- unni á þessu ári. Ólafur Davíðsson, hagfræðingur, sagði í samtali við Frjálsa verzlun, að enn væri þeitta verk svo skammt á veg komið, að hann sæi sér ekki fært að tína úr bví samfelldar upplýs- ingar, en kvaðst þess í stað benda á 'það, sem sagt væri um horfurnar 1978 í riti Þjóðhagsstofnun- ar; „Þjóðarbúskapurinn“, sem út kom í október sl. og einnig vísaði hann til álits verðbólgu- nefndarinnar, þar sem drepið væri á útfliutningsframleiðsluna 1978. í „Þjóðarbúskapnum" keraur það fram, að útflutningshorf- ur 1978 eru þá óvissar af ýms- um ástæðum. Skreiðarverzlun við Nigeríu hafði strandað á innflutningsleyfum, þrátt fyrir viðskiptasamninga við ríkisfyr- irtæki þar í landi og í Portú- gal, helzta markaðslandinu fyr- ir saltfisk, var efnahagsástand- ið heldur bágborið. Varðandi Nígeriumarkaðinn er það að segja, að margar ferð- ir hafa verið farnar þangað til þess að koma hreyfingu á mál- in; m.a, hefur sendiherra okk- ar þar í landi, Sigurður Bjarna- son, sem hefur aðsetur í Lond- on, farið til Nígeríu vegna skreiðarmálsins. Þar í landi hafa þau svör fengizt, að stað- ið verði við gerða samninga, en hitt iiggur ekki á lausu, hve- nær það verði og er enn unnið að málinu af hálfu íslenzkra skreiðarframleiðenda. Þarna er um að ræða 150.000 pakka af skreið að verðmæti tæplega 30 milljónir dollara, eða um 7,5 milijarða íslenzkra króna á nú- verandi gengi. Þessir erfiðleik- ar hafa svo aftur valdið því, að sjálfkrafa takmarkanir eru nú á skreiðarverkun hér á landi, þar sem bankarnir lána ekki út á skreiðarframleiðslu. Varðandi innflutningstregðu á saltfiski til Spánar og Portú- gals eru likur á að hún kalli á Löndun á loðnuvertíð. Horfur á fiskimjöls- og lýsismarkaði eru ótryggar en markaðurinn réttist við eftir verðhrap í fyrrasumar. 12 FV 2 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.