Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 9
fi stnttn máli # Hlutabréf ■ Eimskip 1 da.í» cru 12.600 hluthafar í Eimskip, c-ða um 5,5% allrar ])jóðarinnar, eig- endur hlutafjár félagsins, sem nam í árslok 1976 430 milljónum króna, oí» voru ])á af því 36,8 milljónir í eigu fé- lafísins. Árið 1961 voru nafnverð hluta- bréfanna 1,7 milljónir. Á aðalfundum 1962 o.£>' 1967 varákveðið að tvítugfalda ])að oí> 1971 að þrefalda með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Á ])essu tímabili hefur bluthöfum verið gefinn kostur á að auka cii>n sína með kaupum nýrra bréfa oí> 1975 ákvað félagsstjórnin að taka 10 milljónir króna af óseldu liluta- fé félagsins o.i> sel.ja j>að í smekklegum möppum ný.jum hluthöfum. Varð ])essi nýbreytni nijög vinsæl. # Aflaverðmæti á Suðurnesjum Árið 1977 nam heildarafli, hafínýttur á Suðurnesjum, 163.137 tonnum miðað við óslægðan i'isk. Verðmæti aflans upp úr s.jó nam 6,4 milljörðum króna. Dtflutningsverðmæti aflans er áætlað 14,5 milljarðar króna, sem er nálægt 20% alls útflutningsverðmætis s.jávar- afla landsmanna 1977. Suðurnes.jamenn gerðu 20 skip út til loðnuveiða árið 1977 begar flest voru. Afli beirra varð um 160 bús tonn. Þrátt fvrir jiennan mikla aflafeng á fiskvinnsla og útyerð Suðurnes.jamanna við mikla fjárhafíserfiðleika að stríða begar á lieildina er litið, og er nú svo komið að f.jöldi fyrirtækja hefur orðið að hætta störfum og önnur ramba á barmi stöðvunar. § Lpplýsingaskrifstofa Verzlunarráðsins A upplýsingaskrifstofunni er færð spialdskrá um víxla afsagða bjá borg- arfógetaembættinu i Reykjavík. Skrá er samin árlega um ])au lyrirtæki, er fara yfir ákveðið mark í f.jölda eða upp- bæð afsagna. A árslista fyrir 1971 voru 509 fyrirtæki, 1972 voru |)au 598, 1973 664, 1974 845, 1975 1101, 1976 1154 og 1977 1272. Samtals voru 50075 víxlar afsagðir b.já borgarfógetaembættinu á árinu 1975, 48730 á árinu 1976 og 48886 á árinu 1977. Upplýsingaskrifstofan hefur annast, sem fyrr, færslu sp.jaldskrár yfir firma- skráningar og gjaldbrot. # 27% veltuaukning lceland Products Veltutölur sölufyrirtækisins Iceland Product Iuc. í Bandaríkjunum fyrir ár- ið 1977 bárust okkur nýlega í liendur. Samkvæmt þeim varð heildarvelta fyr- irtækisins 61,7 mill.jónir Bandarík.jadala, en var 48,5 mill.j. dala árið 1976. Hef- ur veltan ])ví aukizt um 27,2%. Selt magn var hins vegar svipað bæði árin, eða 57,6 mill.j. lbs. lí)77 og 57,8 mill.j. lbs. 1976. Eins o« áðnr befur komið fram gat S.jávarafurðadeild ekki ann- að eftirspurn fyrirtækisins eftir ])orsk- flökum, og hið sama átti einnig við um karfa-, ýsu- og steinbítsflök. # Rússar kaupa tisk Nýlega var undirritaður í Moskvu sánmingur um sölu á 9.500 lest- um af hraðfrystum fiski til af- greiðslu á yfirstandandi ári. Kaupandi er að vanda V/O Prodintorg og sclj- endur Sjávarafurðadeild Sambandsins og Sölumiðstöð braðfrystihúsanna. Ileildarverðmæti samningsins er um 3.100 mill.j. kr. miðað við núverandi gengi, o.í>' greinist magnið í 7.000 lestir al' flökuni og 2.500 lestir af heilfrystum fiski. Er betta sama heildannagn oí> samið var um við Sovétmenn í árs- bvr.jun 1977 til afgreiðslu á bví ári. Veyna viðbótarsamninga síðar á árinu urðu heildarafgreiðslur |)ó nokkru meiri, eða alls um 12.800 lestir árið 1977. FV 2 1978 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.