Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 44

Frjáls verslun - 01.02.1978, Page 44
Sækið námskeið Stjórnunarféíagsins W og eflið starfsgetu stjórnenda og starfsfólks Arðsemi og áætlanagerð 9., 10. og 11. mars. Samtals 20 klst. Leiðbeinendur: Eggert Ágúst Sverrisson, viðskiptafræðingur og Þorsteinn Þorsteinsson, rekstrarhagfræðingur. Þátttöku- gjald 25.000 (20.000 fyrir félaga). Bókfærsla II 13.—16. mars (mán.—fim.) Samtals 22 klst. Leiðbeinandi: Kristján Aðalsteins- son, viðskiptafræðingur. Þátttökugjald 25.300. (20.200 fyrir félaga) Ensk viðskiptabréf 13.—15. mars (mán.—miðv.). Samtals 6 klst. Leiðbeinandi Pétur Snæland, viðskiptafræðingur. Þátttökugjald 8.800 (7.000 fyrir félaga). Gæðastýring 16. —17. mars (fim.—fös.). Samtals 8 klst. Leiðbeinandi: Halldór Friðgeirsson, verkfræðingur. Þátttökugjald 9.900 (7.900 fyrir félaga). Fyrirtækið í óstöðugu umhverfi 4., 5. og 6. apríl (þri.—fim.). Samtals 21 klst. Leiðbeinandi: John Winkler, framkvæmdastjóri. Þátttökugjald 38.000 (32.000 fyrir félaga). Mat fjárfestingarvalkosta 10.—14. apríl. Samtals 20 klst. Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson, prófessor. Þátttökugjald 22.000 (17.600 fyrir félaga). Símanámskeið 17. —19. apríl. Samtals 11 klst. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, fulltrúi og Þor- steinn Óskarsson, simverkstjóri. Þátttökugjald 11.000 (8.800 fyrir félaga). Stjórnun III 9.—10. og 18.—19. maí (þri.—mið. og fim.—fös.). Samtals 18 klst. Leiðbeinandi: Þórir Einarsson, prófessor. Þátttökugjald 14.800 (11.800 fyrir félaga). Skjalavistun Timasetning óákveðin. Samtals 9 klst. Leiðbeinandi: Þorsteinn Magnússon, viðskiptafræðingur. Þátttökugjald 11.000 (8.800 fyrir félaga). Tollskjöl og verðútreikningar Samtals 12 klst. Leiðbeinandi: Karl Garðarsson, viðskiptafræðingur. Þátttöku- gjald 14.300 (11.400 fyrir félaga). Markaðsrannsókn Samtals 24 klst. Leiðbeinandi: Brynjólfur Sigurðsson, iektor. Þátttökugjald 27.500 (22.000 fyrir félaga). CPM/PERT námskeið Haldin fyrir fyrirtæki samkvæmt samkomulagi. Samtals 10 klst. Leiðbeinandi Leó M. Jónsson, tæknifræðingur. CPM/PERT námskeið innan fyrirtækjanna Sú nýjung hefur verið tekin upp í námskeiðahaldi félagsins, að Leó M. Jóns- son, tæknifræðingur tekur að sér að leiðbeina á CPM/PERT námskeiðum innan fyrirtækja. Hann hefur nú þegar haldið tvö slík. Hið fyrra fyrir Pharmaco hf. í Reykjavík, en hið síðara fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Námskeiðið stendur yfir í 10 klst. Námsgögn liggja fyrir og kvikmyndir eru sýndar. Þeir sem óska eftir frekari upplýsingum geta snúið sér til skrifstofu félagsins. 44 FV 2 1978

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.