Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 84
Borgarlíf Leikritahrota Þjóðleikhússins í mars: Sýningafjöldi innan Reykja- víkur og úti á landi Ilóbcrt Arnfinnsson, Sigríður Þorvaldstlóttir, Flosi Ólafsson og Þóra Friðriksdóttir í Týndu teskeiðinni eftir Kjartan Ragnarsson. Það eru mikil tilbrif í lista- Iífi Þjóðleikhússins í marz, en alls verða sýnd 9 leikrit á veg- um hússins í marzmánuði. Á stóra sviði hússins er verið að sýna Týndu teskeiðina eftir Kjartan Ragnarsson, Stalín er ekki hér eftir Véstein Lúðvíks- son, Ödipús konung eftir Sófo- kles, Oskubusku eftir Evgení Schwarts, Kátu ekkjuna cftir Lehár, en það vinsæla verk vcrður frumsýnt 22. marz og þann 8. marz, væntanlega, verð- ur frumsýning á listdanssýn- ingu undir stjórn Yuri Cliatal og Sveinbjargar Alexandcrs. Þá er verið að sýna Fröken Mar- gráti eftir Roberto Athayde á Litla sviðinu og í Kjarvalsstöð- um verður sýnt verkið Græn- jaxlar eftir Pétur Gunnarsson og fleiri. Þá brá Þjóðleik- húsið faraldsfæti undir lcikara sína og frumsýndi leikritið Á sama tíma að ári eftir Bernard Slade 2. marz á Húsavík. Auk þessara 9 sýninga, sem hér hafa verið nefndar verður fyrstu vikuna í marz gestaleik- ur frá Leikfélagi Akureyrar á Litla sviðinu: Alfa Beta eftir Whitehead. Erlingur Gísla- son og Sólveig Jónsdóttir leika undir stjórn Brynju Benedikts- dóttur. Ballettsýning, sem fyrirhug- uð er 8. marz verður sýnd tvisv- ar á Stóra sviðinu. Er hér um að ræða þrjá balletta. Tveim þeirra stjórnar Yuri Chatal: Sumarleikir við tónlist Ravels og Vínarvalsar við tónlist Jó- hanns Strauss. Chatal semur sjálfur dansana við báða þessa þætti. Sveinbjörg Alexanders, íslenzk ballerína sem starfar í Þýzkalandi stjórnar þriðja þættinum: synfónískum etýðum við tónlist Schumanns. Dans- höfundur er Jochen Ullrich. Það er íslenzki dansflokkurinn sem dansar ásamt nokkrum nemendum listdansskólans. Á sama tíma að ári var frumsýnt á Húsavík og sýnt þar ca. vikutíma, næst eru fyrir- hugaðar sýningar í Vestmanna- eyjum og á Vestfjörðum. Síð- an stendur til að fara með sýn- 84 FV 2 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.