Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 24
Greinar og niiiBI Viðskipti austurs og vesturs — eftir dr. Guðmund lllagnússon, prófessor Flestum eru í minni hinir miklu samningar um sölu á hveiti frá Bandaríkjunum til Ráðstjórnarríkj- anna í upphafi þessa áratugs. Kaupin voru gerð á mjög hagstæðum lánum og þau eru af mörgum talin ein ástæða þeirra mögnunar heimsverðbólgu sem varð 1972—1973. Það hefur licldur varla farið framhjá neinum að í viðskiptum Islendinga og Sovétríkjanna hefur hallað mjög á Islendinga á siðustu árum vegna hækkunar olíuverðs. Er meira segja svo komið að við flytjum inn meira verð- mæti frá Sovét en nokkru landi öðru, eða 11,7% af heildarverðmæti vöruinnflutnings árið 1976. Jafnframt hafa íslendingar verið í talsverðri viðskiptaskuld við Ráðstjórnarríkin, sem reyndar hef- ur minnkað upp á síðkastið. Samtímis skulda Austantjaldsríkin stórar fúlgur, eða sem svaraði um 40 milljörðum dollara í árslok 1976, eða um 10 000 milljörðum íslenskra króna. Þetta jafngildir um 25-földum þjóðartekjum Islendinga. VERSLUNARTÖLUR Til fróðleiks eru hér sýndar nokkrar tölur er varða sam- skipti NATO-landa og kommún- istaríkja. í heild hefur innflutn- ingur verið allstöðugt hlutfall af heildarinnflutningi eða rösk- lega 3% en þýðing útflutnings frá NATO-ríkjum til kommún- istaríkja farið vaxandi, úr 3% árið 1959 í 4,5% að meðaltali árin 1973—1976. Vestur-Þýska- land er stærst bæði í innflutn- ingi og útflutningi, með yfir þriðjung hvort um sig. Á út- flutningshlið koma síðan Bandaríkin, Frakkland, Ítalía og Bretland, en á innflutnings- hlið Ítalía, Frakkland, Bret- land og Bandaríkin. Sé hins vegar litið á þýðingu viðskipt- anna fyrir hvert einstakt land, eru þau mest fyrir fsland og síðan Grikkland, Vestur-Þýska- land og Tyrkland. AUKNING LÍKLEG Sem sjá má eru viðskipti Austantjaldsríkja við Vestur- lönd í algjöru ósamræmi við styrkleika þeirra á efnahags- sviðinu. Þetta hefur ráðist af andstöðu beggja aðilja til við- skipta auk þess sem kunnátta á sölusviðinu og gæði fram- leiðslunnar austan tjalds hafa einatt staðið í vegi fyrir því að ýmis mikilvæg hráefni og tækniþekking yrði verslunar- vara austur á bóginn. Mörg dæmi eru hins vegar um að í kringum þetta hefur verið far- ið. Þannig hafa t.d. ítalir kom- ið upp bílaverksmiðjum í Aust- antjaldslöndum og miðlað af tækniþekkingu, þegar Banda- ríkjastjórn hefur dregið úr eig- in bílaframleiðendum að gera slíkt. Öll viðskipti við Ráð- stjórnarríkin verða að fara gegnum miðstýrðar verslunar- miðstöðvar og því frjáls sam- skipti ógerleg. Þannig er t.d. olíusamningur milli íslands og Ráðstjórnarríkjanna ekki við íslensku olíufélögin heldur við viðskiptaráðuneytið sem síðar felur olíufélögunum hann til framkvæmda. Sú tilhneiging að krefjast jafnvirðissamninga eða jafnvel beinna vöruskipta verð- ur allspaugileg stundum. Þann- ið var nýlega gerður samning- ur við sænskan verslunarmann um skipti á olíu frá Rússlandi og ABBA-söngplötum. Ella var ekki unnt að selja plöturnar fyrir austan nema í takmörk- uðu upplagi. Talsverð viðskipti eru inn- byrðis milli kommúnistaríkj- anna og þar gilda ekki við- skiptalögmál beinlínis, sem ekki er við að búast. Talið er að Ráðstjórnarríkin muni ekki eiga olíuafurðir af- lögu innan skamms og þau þurfi á bæði vaxandi gjaldeyr- istekjum að halda og auknum innflutningi á tæknikunnáttu og þekkingu. Viðskipti þeirra og annarra Austantjaldslanda við umheiminn ættu því að eiga eftir að aukast verulega, ef að líkum lætur. GÓÐIR SAMNINGAMENN Frjáls viðskipti eiga sér ekki stað nema þau séu báðum að- iljum hagkvæm. Svo virðist þó sem Sovétríkin hafi náð góðum 21 FV 4 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.