Frjáls verslun - 01.04.1978, Page 44
Samttöarmaður
Björn Guð-
mundsson:
„Iðnrek-
endur hafa
aðeins
beðið um
að fá að
keppa við
aðrar
íslenzkar
atvinnu-
greinar á
jafnréttis-
grundvelli.
Björn Guömundsson, iðnrekandi:
„Skoða verður Isiand sem
vanþróað land vegna þess að
skilyrði til iðnrekstrar hafa
ekki verið fyrir hendi”
Iðnþróunaráætlun hefur aldrei verið til og ekkert markvist
unnið að gerð hennar
— Þess ber að gæta, að j>að er viss hópur af starfandi fólki í landinu, sem ekki kemur til með að
geta unnið við annað en iðnað af þessu tagi og þá á ég meðal annars við stóran hóp af konum, sem
hafa þannig aðstöðu, að verksmiðjustörf af þessari tegund henta þeim bezt. Það má segja, að þetta
sé ákveðinn vinnumarkaður fyrir vissan hóp af fólki, og ef þessi iðnaður væri ekki til staðar, væri
hugsanlegt, að þessi vinnukraftur yrði ekki nýttur.
Þetta voru orð Björns Guð-
mundssonar, iðnrekanda og for-
stjóra fataverksmiðjunnar
Sportvers, sem á síðustu árum
hefur stækkað óðfluga og orð-
ið mjög áberandi í sinni grein,
m.a. fyrir framleiðslu á Kóróna-
fötum og rekstri herrafataverzl-
ana í Reykjavík. Björn hefur
setið í stjórn Félags ísl. iðn-
rekenda í átta ár. Hann á sæti i
iðnfræðsluráði og er formaður
sýningarsambands atvinnuveg-
anna. Nú er fyrirtæki hans
ef til vill orðið einna þekkt-
44
FV 4 1978