Frjáls verslun - 01.04.1978, Page 84
Víðtækustu upplýsingarnar
í íslensk fyrirtæ.ki er að finna víðtækustu upplýsingarnar og jafnframt þær
aðgengilegustu sem til eru á einum stað um íslensk fyrirtæki, félög og stofn-
anir. Þar er að finna öll starfandi fyrirtæki - og ítarlegar upplýsingar um þau.
Útbreiddust
íslensk fyrirtæki er útbreiddasta uppsláttarbók sem gefin er út hér á landi.
Bókin sem notuð er af stjórnendum og starfsmönnum þúsunda íslenskra fyrir-
tækja.
Enskur texti
Islensk fyrirtæki birtir viðskiptalegar upplýsingar á ensku fyrir þá sem eiga
eða hafa áhuga á viðskiptum við ísland. Þar er einnig að finna upplýsingar
um útflutningsvörur og útflytjendur, innflytjendur og innflutningsvörur.
Löng reynsla
íslensk fyrirtæki er byggð á áralangri reynslu þeirra sem nota bókina sem
laglegt uppsláttarrit eðá þegar þeir þurfa á henni að halda hvar sem er á
landinu. Með persónulegri vinnslu á öflun upplýsinga hefur bókin orðið ná-
kvæmari — og um leið í samræmi við óskir og þarfir þeirra sem nota hanu
Þess vegna eru sífellt meiri og ítarlegri upplýsingar í bókinni á hverju ári.
Tölvuvinnsla
Islensk fyrirtæki er nú unnin í eigin tölvu útgáíufyrirtækisins samkvæmt
sérstöku forriti sem gert er sérstaklnga fyrir íslensk fyrirtæki. Notkun IBM
System 32 gerir flokkun upplýsinga hvort sem um er að ræða í fyrirtækja-
skrá, umboðaskrá, viðskipta- og þjónustuskrá eða nafnnúmeraskrá og upp-
lýsingarnar verða skýrari og einfaldari í notkun.
Hver selur hvað?
Islensk fyrirtæki veitir upplýsingar um framleiðendur og seljendur vöru og'
þjónustu hvar sem er á landinu og vörurnar eru flokkaðar eftir vöru- og við-
skiptagrein. f umboðaskrá er greint frá erlendum umboðum og umboðsmönn-
um hér á landi.
Hver- er hvað?
Islensk fyrirtæki birtir upplýsingar um nöfn og stöður þúsunda stjórnenda
og starfsmanna í íslenskum fyrirtækjum, hjá stofnunum og félagssamtökum
og auk þess starfsmenn stjórnarráðsins og sveitarstjómarmenn.
Tilkynnið þátttöku
íslensk fyrirtæki kemur út á næstunni. Nánari upplýsingar og gögn
á skrifstofunni.
ÍSLENSK
Úigefandi: Frjálst framtak hf.
FYRIRTÆKI Ármúla 18. Símar 82300 og 82302.
84
FV 4 1978