Frjáls verslun - 01.04.1978, Síða 96
Ilm heima 05 geima
— Góðan daginn, hjúkrunarkona. Hvemig líður vélinni okkar í
dag?
Á veitingahúsinu í útlöndum:
— Þjónn. Ég veit, hvað gúllas
er, en afhverju „tyrkneskt gúll-
as“? Ég hélt að þetta væri ung-
verskur réttur.
— Já, en hundurinn hét
Soldán.
Vinirnir sátu í stofu og fengu
sér í glas saman. Þeir drukku
mikið.
)
— Ókei, stýrimaður. Á fulla
ferð.
— Heyrðu, nú sé ég tvöfalt.
— Það er fínt, maður. Ég
geri það líka.
— Eigum við þá ekki að nota
tímann vel og taka eitt bridge-
spil eða svo — úr því að við
erum orðnir fjórir.
— Klippingu, takk, sagði
virðulegi maðurinn í svarta
frakkanum við rakarann, stutt
og laggott.
— Mætti ég kannski biðja
yður að taka ofan liattinn.
— Æ, fyrirgefið. Ég gerði
mér ekki grein fyrir að það
væru dömur viðstaddar, svaraði
prófessorinn.
— Og hvað getur þú gert?
spurði sirkusstjórinn.
— Ég saga í sundur fólk um
mittið.
— Einn?
— Nei. Ég hef tvo hálfbræð-
ur mína til aðstoðar.
Heyrt í frumskóginum.
— Nei, strákar. Sjáiði. Þarna
er hamborgari, sagði mannæt-
an, þcgar hún sá trúboðann,
sem lá og hraut í svefnpokan-
um sínum.
Milli vinkvenna. —
— Á hann peninga?
— Dettur þér annað í hug.
Hann er svo ríkur að hann
heiðrar mölflugurnar með
klæðskerasaumuðum fötum á
hverju ári.
— Þá er sjónvarpið komið í lag,
herra minn.
— Aldrei ætla ég oftar í
veiðitúr með Lalla. Ég talaði of
hátt, hcitti vitlaust og hélt vit-
laust á stönginni. Og svo veiddi
ég þrisvar sinnum fleiri fiska
96
FV 4 1978