Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 16
tff b/adsins... í tilefni af greinarkorni, sem birtist í „Oröspori'' Frjálsrar verzlunar, 4. tbl. 1978, þar sem segir að „hermt sé“ að Síldar- útvegsnefnd hafi sett sig á móti „tillögu" Hollendinga um að reisa síldartunnuverksmiðju í Portúgal til framleiðslu fyrir ís- lenzkan markað, þykir Síldar- útvegsnefnd rétt að koma á framfæri eftirfarandi athuga- semd viö rangfærslur þær sem fram koma í „fréttinni". 1. Síldarútvegsnefnd hefir margsinnis á þessu ári og einnig á undanförnum árum tilkynnt íslenzkum stjórn- völdum, bæði bréflega og munnlega, að nauðsynlegt sé að íslendingar geti á ný hafið sjálfir smíði á síldar- tunnum hérlendis svo að landsmenn séu ekki algjör- lega háðir erlendum fram- leiðendum um tunnukaup. í þessu sambandi má geta þess, að Tunnuverksmiðjur ríkisins eiga allar þær vélar, sem nauösynlegar eru til framleiðslu síldartunna. 2. Síldarútvegsnefnd ber eng- in lagaleg skylda til að ann- ast innflutning, dreifingu og sölu á síldartunnum né heldur rekstur birgða- stöðva. Þessari starfsemi er haldið uppi samkvæmt ósk- um síldarsaltenda og ís- lenzkra stjórnvalda. 3. Áður en tunnukaup eru ákveðin hverju sinni, er leit- að eftir tilboðum frá öllum þeim verksmiðjum, sem framleiða síldartunnur, sem fullnægja gæðakröfum ís- lenzkra síldarsaltenda og kaupenda íslenskrar salt- síldar. Tunnuframleiðendum hefur fækkað mjög síðustu ára- tugina. Á Norðurlöndum eru í dag t.d. aðeins 5 tunnu- verksmiðjur starfandi, allar í Noregi, og hefir SÚN síö- ustu árin keypt tunnur af fjórum þessara verksmiðja. Sú fimmta framleiðir ein- göngu fyrir heimamarkað og Kanada. í Hollandi er starfandi ein tunnuverksmiðja, sem fram- leitt hefir síldartunnur úr portúgölsku timbri. Síldar- útvegsnefnd keypti í nokkur ár takmarkað magn frá verksmiöju þessari en hætti þeim viðskiptum vegna ó- ánægju síldarsaltenda, auk þess sem ýmsir erlendir síldarkaupendur hafa marg- sinnis tilkynnt að þeir neiti að taka við síld í tunnum þessum. Óskað hefir verið eftir því hvað eftir annað, við verksmiðju þessa, að hún bjóði tunnur smíðaðar úr venjulegum tunnuviði, sem viðkomandi aðilar hér og erlendis geta samþykkt. Hinn 16. marz s.l. óskaði Síldarútvegsnefnd þó eftir tilboði frá verksmiðju þess- ari miðað viö tunnur smíö- aðar úr mismunandi viðar- tegundum. Eftir mikla eftir- gangsmuni barst loks svar hinn 17. maí þar sem verk- smiðjan tilkynnti að hún gæti aðeins boðið „10.000 eða 20.000“ tunnur á kom- andi vertíð og að þetta ó- verulega magn yrði ein- göngu smíðað úr portú- gölsku timbri. 4. Samkvæmt upplýsingum frá viðskiptaráðuneytinu og fleiri aðilum, sem þátt tóku í viðræðum við portúgalska viðskiptanefnd, sem hér var á ferð í apríllok, þá er það algjörlega rangt að nefnd þessi hafi á hinum sameig- inlegu fundum minnzt á þá hugmynd hinna íslenzku umboðsmanna hollenzku tunnuverksmiðjunnar að hefja tunnuframleiðslu í Portúgal fyrir íslenzkan markað. 5. Gjaldeyrisverðmæti tunna þeirra, sem notaðar voru vegna síldarsöltunarinnar á s.l. ári, nam tæpl. 400 mill- jónum króna. Útflutnings- verðmæti síldarinnar, sem söltuð var á vertíðinni, nam hátt á fjórða milljarð króna. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.