Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 48
12 Eddu hótel opin í sumar íslendingar fá góðan af- slátt ef þeir gista þrjár nætur á sama hóteli Undanfarin ár hafa verið starf- rækt Eddu hótel í hinum ýmsu heimavistarskólum víös vegar um landið. í sumar verða 12 Eddu hótel opin, einu fleira en í fyrra- sumar, því fyrirhugað er að opna nýtt Eddu hótel í Dalasýslu, þar sem hægt verður að fá gistingu, mat og ýmsa fyrirgreiðslu. Lengst hefur Eddu hótel verið starfrækt í Menntaskólanum á Laugarvatni, frá 1960, en það sem síðast var opnað var Eddu hótelið að Stóru-Tjörnum í Þingeyjar- sýslu, sem tekið var í notkun á síðastliðnu sumri. Sérkjör fyrir íslendinga Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, en hún rekur Eddu hótelin, sagði, að bók- anir fyrir sumarið á hótelin væru allgóðar. íslendingum er boðið upp á sérkjör eins og síðastliðin tvö ár, en í þeim er falið, að ef gist er þrjár nætur á sama Eddu hóteli, má segja að þriðja gistinóttin sé ókeypis, eða 30% afsláttur. Enn- fremur er verulegt tillit tekið til barnafólks. Víðast hvar er hægt að fá svefnpokagistiaöstöðu á hótel- unum. Tvö Eddu hótel eru á Laugar- vatni, í menntaskólanum og í hús- mæðraskólanum, en þar er jafn- framt glæsilegasta Eddu hóteliö. Baö fylgir þar hverju herbergi. Sagöi Kjartan, að í sumar yrði verulega lækkað verð á gistingu í húsmæöraskólanum, og ennfrem- hótel eða í nágrenninu, og þau væru öll staðsett í næsta nágrenni við fegurstu ferðamanna- og sögustaði á landinu. Hann bætti því við, að það væri mikið um að Islendingar ferðuöust hringinn í kring um landið og gistu á Eddu hótelunum, enda væri yfirleitt ekki löng keyrsla á milli þeirra, nema þá á bilinu frá Kirkjubæjarklaustri að Eiðum. Stærstir í skipulagningu ferða Erlendir ferðamenn eru uppi- staðan í flestum þeirra hópa, sem Laugarvatn. ur verður boðið upp á ódýrari mat s.s. rétt dagsins á hagstæðu verði auk dýrari rétta. Næsta Eddu hótel frá Laugar- vatni er aö Skógum, og þar fyrir austan, Eddu hótelið á Kirkjubæj- arklaustri. Á Austurlandi er rekið Eddu hótel á Eiðum, Á Norður- landi á Stóru-Tjörnum, Akureyri, að Reykjum í Hrútafirði og að Húnavöllum. Á Vestfjörðum er Eddu hótelið á ísafirði. Þá er að- eins ótalið Eddu hótelið í Reykholti í Borgarfirði. Sagði Kjartan að yf- irleitt væri sér sundlaug við hvert Akureyri. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.