Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 63
atriðin á listanum eru dæmi um þann flokk málefna sem stjórnandi hefur þegar haft áhrif á og eru einna viðkvæmust fyrir þann sem í hlut á. Réttar ákvarðanir eru ein- mitt það sem starfsmanni á stjórn- unarsviðinu eru greidd laun fyrir, ekki síst verkstjórum, og ákvörðun um að svipta starfsmann valdi og ábyrgð vegna mistaka hans við ákvarðanir er yfirleitt fyrsta raun- hæfa aögerðin af hálfu stjórnar fyrirtækis. Sú ákvörðun er jafn óhjákvæmileg og hún er erfið og oft örlagarík. Undirbúningur fyrir erfitt viðtal Reyndu að gera þér einhverja grein fyrir því hve viðkvæmt mál- efnið er sem ræöa skal. Það fer ekkert á milli mála að þetta viðtal mun færa þeim starfsmanni sem í hlut á mjög slæmar fréttir. Því er nauðsynlegt að reyna að gera sér í hugarlund einhverja mynd af hugsanlegum viðbrögðum hans, mynd sem byggist á grundvelli þess hve vel þú þekkir einstakl- inginn persónulega. Sem sagt, hvernig mun hann bregðast við? Viðkvæm mál geta vakiö mismun- andi tilfinningaleg viðbrögð eftir því hvers eðlis málefnið er og einnig mismunandi tilfinningaleg viöbrögð eftir því hvaða persóna á í hlut. Segjum sem svo að þú þurfir að gera grein fyrir því að stöðuhækk- un, sem viðkomandi hafi búist við aó fá, hafi verið veitt öðrum. Merki vonbrigða eru eðlileg. En á hvern hátt bregst starfsmaöurinn viö? Er hann einn þeirra sem hefur til- hneigingu til að dylja vonbrigði sín eða láta þau ekki hafa áhrif á hegðun sína? Eða er hann sá sem mun krefjast nánari skýringa refjalaust? Springur hann í loft upp? Fer hann að gráta? Ástæðan fyrir því að nauðsyn- legt er að kanna væntanleg viö- brögð starfsmannsins er sú, að koma í veg fyrir að þú standir frammi fyrir óvæntri stöðu í mál- inu, en það gæti orðið til þess að viðtalið missi algjörlega marks. Kannaðu þínar eigin tilfinningar. Gerðu þér grein fyrir því hvaöa áhrif þínar tilfinningar hafa á lausn vandamálsins. Ertu, til dæmis reiður þessum starfsmanni? Hef- urðu orðið fyrir vonbrigðum með frammistöðu hans? Hverjar sem þær eru, er ekki rétt að dylja þær. Tilfinningar þínar skipta verulegu máli og án þeirra er ekki víst að þér takist að leysa vandann. Um fram allt vertu heiðarlegur og hreinskilinn. Tilfinningar þínar þurfa að vera á hreinu, án þess geturðu hvorki notað þær á virkan hátt við lausn vandans né haft hemil á þeim og þá er leikurinn tapaður. Þú átt að ákveða „tóninn". Stjórnunarvísindin hafa sannreynt að það er meira en helmingi meiri líkur á því að fólk skilji þann boð- skap sem því er fluttur í jákvæöum búningi heldur en í neikvæðum. Sé vandamálið sem við er að etja fólgið í hegðun starfsmannsins, gæti hér verið um neikvæða bún- inginn: ,,Þú missir taumhald á skapi þínu allt of oft og það bitnar á starfi þínu“. Miklu vænlegra til árangurs væri að beita jákvæða NESKJÖR Feróamenn athugið! Gott vöruúrval. Lágt vöruveró. Opió til kl. 10 föstudaga og frá 9-12 laugardaga. ÞAÐ ER KJÖRIÐ AÐ VERSLA í NESKJÖR. Nesbæ Borgarnesi Sími 93-7277 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.