Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.04.1981, Qupperneq 6
STIKLAQ A STORU Skipasmfði eða Lengdarregla skipa, sem stjórnvöld hafa ákveðið og miða veiðiheimildir við hefur nú ,,barnað“ vissa skipa- stærð svo að hún túttnar öll út á þverveginn. Nánar er hér átt við skip við 26 metra mörkin. Undir þeirri lengd teljast fiskiskip vera togbát- ar eða bara bátar og mega nær óhindrað stunda tog- línu- neta- og síldveiðar um koppasmíði allan sjó. Ofan við 26 metra lengd kemur svo togskips- heitið, með verulegum veiði takmörkunum og við 39 metra mörkin kemur svo skuttogaranafnið til, með enn meiri veiði takmörkun- um. Þeir, sem byggt hafa fjöl- veiðiskip að undanförnu leggja ofurkapp á að þau nái ekki alveg 26 metra mark- inu. Þannig er Sigurbáran VE, byggð í Vélsmiðju Seyðisfjaröar og afburða fiskiskip þegar hún er ekki upp í landsteinum, ná- kvæmlega 25 metrar og 95 sentímetrar. En til að auka hæfni þessara skipa er stöðugt verið að breikka þau þannig að þau nálgast óðfluga breidd skuttogara. Jafnframt eru settar mjög öflugar vélar i þau, svo þau geta togað á við hvaða tog- skip og hafa svo frítt spil með að stunda hvaða veiði- skap annan eftir því hvað hentar best hverju sinni. Út- gerðarmenn og skipahönn- uðir eru á því máli að nú þurfi að endurnýja þessa reglu til þess að bátarnir verði ekki eins og koppar í laginu innan fárra ára, en samlíking við það ílát hefur hingað til þótt skipum frem- ur til minnkunnar en mikl- unnar. Heimilað endurmat birgða — en bara í smásölu íslendingar heyrast illa í gegnum Skyggni Tómas Árnason mun nú hafa fengið samþykki sam- ráðherra sinna í ríkisstjórn- inni fyrir heimild til verslun- arinnar til að endurmeta vörubirgðir í samræmi viö breytingar á verðlagi. Mun þessi heimild verða veitt upp Ekki frá Kassa- gerð komið í síðasta blaði sögðum við frá því að horfur væru á samningum á milli Kassa- gerðar Reykjavíkur og Mjólkursamsölunnar um framleiðslu á mjólkurum- búðum. Forráðamenn Kassagerðarinnar hafa ósk- að eftir því að það komi fram að þetta sé ekki frá þeim komið né vilja þeir staðfesta að góðar horfur séu á að samningartakist. úr miðjum maí en aðeins til smásöluverslunar. Verð- lagsráð gerði tillögu um heimild til endurmats vöru- birgða í allri verslun enda var ekki vitað annað en að Tómas væri fylgjandi slíku. En þegar tillögurnar komu á borð ráðherrans var þeim breytt og heildverslunin skilin eftir. Er Tómas því grunaður um að ætla að draga taum samvinnuversl- unar með því aö bæta fyrst og fremst úr vanda lands- byggðarverslunarinnar, sem að mestu er rekin af kaupfélögunum. Annars er það mál manna í viðskipta- lífinu að ekki beri að fagna þessu framfaraspori fyrr en það er stigið því viðskipa- ráðherrann hefur hingað til átt erfitt með að koma sínum málum og verslunarinnar í gegnum ríkisstjórnina þótt enginn efist um góðan vilja. Margir sem notast við sjálfvirka símsambandið við Evrópu hafa þá sögu að segja að mjög illa virðist heyrast í þeim sem talar frá islandi. Hins vegar heyrist alltaf vel i þeim sem talar ytra. Hafa menn kvartað yfir þessu við rétt yfirvöld en fengið loðin svör og jafnvel verið bent á að hér muni vera um misskilning að ræöa. Viðmælandi blaðsins sagði að símtöl þessi minntu oft á gamla daga, þegar menn þurftu að þenja rödd- ina til hins ítrasta, þegar tal- að var í landssímann. Er gervihnattasambandið þá skref aftur á bak? spurði þessi viðmælandi blaðsins. Væntanlega ekki, hélt hann áfram, en er ekki eitthvað athugavert við fjarskipta- búnaðinn í Skyggisstöðinni í Mosfellssveit? 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.