Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.04.1981, Qupperneq 33
Skemmtanastarfsemin varö strax mikil og lengi vel voru haldn- ir fundir 14. hvern dag, og var þá spilað og telft á ýmis konar töfl. Þessir fundir voru að jafnaði fá- mennir. Félagið gekkst einnig fyrir kvöldskemmtunum, sem voru mjög fjölbreyttar, enda þóttu þær bera langt af öðrum slíkum sam- komum hér. Jólatrésskemmtanir fyrir félags- menn og börn voru strax í upphafi teknar upp, og árið 1896 var sá siður tekinn upp að halda jólatré fyrir fátæk börn og gefa þeim gjaf- ir, og hélzt það um fjölda ára. Þá voru á hverju ári haldnir nokkrir dansleikir fyrir félagsmenn og gesti, venjulega í sambandi við almenna skemmtun. „VERZLUNARMANNAFJELAG REYKJAVÍKUR". Eptir uppástungu, er kom á ársfundi í „styrktarsjóð verzlunarmanna" í Reykjavík 12. þ. m„ var stofnað i gærkveldi hjer í bænum (á „Hermes") af 30-40 verziunarstjettarmönnum nýtt fjelag með þessu nafni, samþykkt lög fyrir það, er þar til kjörin nefnd (D. Thomsen, Th. Thorsteinson, Þorl. O. Johnson o. fl.) hafði samið, en frestað fundi nokkra daga til að kjósa stjórn. „Tilgangur fjelagsins er, að útvega samkomustað fyrir verzlunarstjett- ina, til þess að leitast við að efla samheldni og nánari viðkynning meðal verzlunarmanna innbyrðis með iðulegum samkomum. Jafnframt er það tilgangur fjelagsins að gæta hagsmuna fjelagsmanna, einkaniega með því, að útvega dugandi og verðugum verzlunarmönnum stöðu hjá góðum hús- bændum“ (2. gr.). „Fjelagiö reynir að ná þessum tilgangi á þennan hátt: 1., með því að veita fjelagsmönnum aðgang að hæfilegu og þægilegu húsnæði, þar sem þeim gefist kostur á, að lesa inniend og útlend blöð, og njóta þeirra þæginda, sem hver og einn viil og getur veitt sjer, við sanngjörnu verði; 2., með því að halda skemmtisamkomur; 3., með upplestri, fyrirlestrum og umræðum um málefni, er sje skemmt- andi og fræðandi, eða gagnleg og heillavænleg fyrir verzlunarstjett- ina; 4., með því að stuðla að því, að verzlunarmenn umgangist hver annan með kurteisi og siðprýði; 5., með því að styðja að því, að verðugir verzlunarmenn geti fengið góða stöðu“ (3. gr.). Fjelagstillag kaupmanna (verzlunareigenda) og verzlunarstjóra er 3 kr. um ársfjórðung hvern, og annarra fjelagsmanna 1 kr.; æfitillag 100 kr. í eitt skipti fyriröll í minnsta lagi. Um nauðsyn og nytsemi þessa fjelagsskapar voru allir fundarmenn sam- dóma og gerðu sér beztu vonir um mikið góðan árangur í bráð og lengd. ÍSAFOLD - 28. janúar 1891. Þó að verzlunarþjónar hafi vafa- laust þá litið mjög stórt á kaup- menn og verzlunarstjóra og smátt á sjálfa sig í samanburði við þá, hefir þeim jafn efalaust þótt gæta þar nokkurs misréttis, er þeir máttu greiða sama gjald til sjóðs- ins og kaupmenn, og höfðu rétt til styrktar úr honum, en máttu þó ekki eiga íhlutunarrétt um stjórn hans, og er líklegt að óánægja yfir þessu hafi magnazt mjög fljótt þeirra á meðal. Til þess bendir að minnsta kosti það, hvað fljótt - 6 árum eftir stofnun sjóðsins, eða 1873 - er gerð sú breyting á hon- um, að hann skuli eftir það óháður „Handelsforeningen", og aö það- anaf geti allir, er stunda verzlunar- störf, orðið aðalfélagar, en auka- félagar eru afnumdir. Þetta er í raun réttri fyrsta verzlunarmanna- félagið, sem stofnað hefir verið hér, og það er enn við líði í bezta gengi, og því elzta íslenzkt verzl- unarmannafélag, sem til er. H. P. Duus var einn hinna dönsku kaupmanna í Reykjavík. Þetta verzlunar- hús hans var reist 1885. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.