Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 37

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 37
staö fjölþættri starfsemi á vegum félagsins. Með nýjum mönnum skapast nýtt líf Árið 1920 hefst nýtt uppgangs- tímabil í sögu félagsins. Það ár ganga inn í félagið í einum hóp 70 manns, flestir ungir verzlunar- menn. Hafði þessi hópur orðið ósáttur við félaga sína í Verzlunar- mannafélaginu Merkúr út af kosn- ingu í niðurjöfnunarnefnd, sem fé- lagið tók þátt í með Alþýðuflokkn- um, og sagt sig úr því. í þessum fjölmenna hópi var margt áhuga- samra manna, er síðar komu mikið við sögu félagsins. Hér verður þó sérstaklega að geta eins þeirra, en það er Erlendur Ó. Pétursson. VERZLUNARMANNAFJELAG REYKJAVÍKUR. Fundur var haldinn 4. þ. m. í Hótel Reykjavík til að kjósa stjórn. Þessir hlutu kosningu: formaður Th. Thorsteinsson, skrifari Olafur Rosinkranz, gjaldkeri Matth. Johannesson, meðstjórnendur Diti. Thomsen og Ludvig Hansen. Fjeiagsstofnun þessi er eitt af því, sem það á heima um, að furða sje að hún skuli ekki hafa verið byrjuð iöngu fyr; þörfin og nytsemin er svo áþreif- anleg. Ekki sízt hlýtur það að liggja hverjum manni í augum uppi, hve mikilsvert getur verið fyrir verzlunarstjettarmenn að eiga þar athvarf, sem fjelag þetta er og stjórn þess, til að komast að atvinnu, eptir þvi sem hver hefir verðleika til og honum er hentast. Má og gjöra ráð fyrir hins vegar, að verzlunaratvinnuveitendum, kaupmönnum, þyki sjer hagræði í því, að geta leitað til fjelagsstjórnarinnar, ef þeir þarfnast manns, með vissri von um áreiðanlega leiðbeiningu og milligöngu. Samkomur fjelagsmanna ættu og að geta orðið þeim til mikils góðs á ýmsan hátt samkvæmt tilgangi laganna (sjá ísaf. 28. f. m.), og má þar til nefna fyrst og fremst fræðandi og örvandi fyrirlestra; er vonandi, að þeir, sem til þess eru færir, liggi eigi á liði sínu með þann mikilsverða stuðning við fjelagið, einkanlega meðan það er i bernsku og þarnast mest alls þess, er orðið getur til að veita því vöxt og viðgang. ÍSAFOLD - 7. febrúar 1891. Heildverzlun I Reykjavfk 1909. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.