Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 41

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 41
í fyrirlestri þessum dregur Gest- ur skemmtana- og félagslíf bæjar- ins sundur í heldur andlitlu en rétt- mætu háði, og minnist þar meðal annars á dansfélög verzlunar- manna, ,,Balletten“ og ,,Friðþjóf“, og velur þeim nokkur vafalaust viðeigandi köpuryrði, en eins og þá stóð á, hafa þau sjálf sagt hitt. Rúmu ári eftir að þetta erindi var haldið, eða 12. jan. 1891, komu ýmsir verzlunarmenn saman í kaffihúsi því „Hermes", sem Þorl. Ó. Johnson lét starfrækja í Lækjar- götu 4, til þess að athuga mögu- leikana á því að koma á fót félagi, verið að koma hér á fót verzlunar- skóla, og hafði hann margritað um það, meðal annars í hinum nafn- toguðu vöruskrám sínum. Fóru svo leikarþar, að 11. marz 1890 var stofnað svo nefnt „Menntunarfé- lag verzlunarmanna", er hafði það að markmiði, að starfrækja verzl- unarskóla. Var Þorlákur í stjórn félagsins, og þegar skólinn tók til starfa 1. október sama haust, var hann rekinn í húsnæði Þorláks og lagði hann það ókeypis til. Það þarf því ekki að efa, að honum var þetta tiltæki sérstaklega að þakka, enda þótt öðrum hafi verið þakkað Þorldkur O. Johnsonr Umsvifamikiii kaupmaður og frumkvöðull í félagsmálum verzlunarstéttarinnar Þessi maður var á undan hérlend- um tíma þá og mætti bæði andúð, misskilningi og sinnuleysi. Hann var þó ekki úr því efni gerður, að hann léti bugast; hann var alltaf að, þó ekkert áynnist. Sæðið féll reyndar ekki í grýttan jarðveg, en það reyndist aðeins ærið síð- sprottið, svo að það voru aðrir en Þorlákur, sem skáru upp. Þorlákur gerðist síðar umsvifa- mikill kaupmaður og setti spán- nýjan blæ á viðskipti í bænum, og varð auðvitað áhrifameiri fyrir kaupmennskuna en hann hafði verið áður. Hann hélt hér í bæ uppi fræðandi skemmtunum „fyrirfólk- ið“, sem kallaðar voru, og bergmál þeirra ómaði löngu eftir að hann var hættur að vera virkur starfs- maður. Meðal skemmtanaþessara voru einnig fyrirlestrar, og meðal þeirra hinn nafntogaði fyrirlestur Gests Pálssonar um „Lífið í Reykjavík", en sá fyrirlestur var haldinn árið 1888 tvisvar, 10. og 16. nóvember, og svo mikið þótti þá til hans koma, að 8 dögum eftir að hann var haldinn í síðara sinnið, eða 24. nóvember, kom hann út á prent. er sérstaklega hefði það að mark- miði að efla samheldni og einingu verzlunarstéttarinnar hér á landi. Engin gögn eru til fyrir því, hver hafi átt upptökin að þessu, en líkur miklar má leiða að því, hver mað- urinn hafi verið. Það tvennt vekur þegar athygli, að fundur þessi er haldinn í veitingahúsi Þorláks Ó. Johnson, og að sami maður er í undirbúningsnefndinni. Þorlákur hafði verið vakinn og sofinn í því að reyna að koma einhverri mynd á íslenzka verzlunarstétt og ís- lenzka verzlun, og þessi atriði benda því ótvírætt í áttina til hans. Eitt mesta áhugamál Þorláks hafði það, en hitt er auðvitað rétt, að þó hann væri lífið og sálin í þessu, þá leitaði hann hjálpar annarra góðra manna til. Það er og bezta sönnun- in fyrir þessu, að skóli þessi hvarf úr sögunni um leið og heilsa Þor- láks þraut, sem varð rétt upp úr þessu. Pað þarf því ekki að efa, að það hafi verið fyrir forgöngu Þor- láks, að Verzlunarmannafélag Reykjavíkur var stofnað. Hinn nýi vörulisti frá i PöKL. 0.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.