Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 61

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 61
Það er annað í þessu sambandi, sem ég vil benda á. Er kona, sem vinnur sömu vinnu og karlmaður - en fyrir lægri laun -, eins góður starfsmaður þegar fram í sækir? Er ekki eðlilegt, að hún smátt og smátt missi áhuga fyrir starfinu, fái starfsleiða, og hugsi sem svo: Til hvers er ég að leggja mig í líma við starfið, þegar það er ekki metið að verðleikum. En þessu er ekki þannig varið. Við þekkjum öll konur, sem vinna störf sín í kyrrþey, vel og trúlega, þrátt fyrir óréttlætið. Og það eru einmitt þessar konur, sem eiga svo sann- arlega skiliö leiðréttingu mála sinna. Á Norðurlöndum er ég ekki svo vel kunnug þessum málum, að ég geti sagt nokkuð um launamál þar, en í Bandaríkjunum veit ég af eigin reynd að nú orðið eru verzlunar- og skrifstofufólki greidd laun eftir starfien ekki kynjum. Þessu þurfum við einnig að breyta hér á landi. Það er ekki ann- að en eðlileg framþróun þessara mála. Enda hafa sumar stéttir landsmanna gefið konum jafnrétti á við karla í launamálum. Má þar t. d. benda á kennarastéttina. Eins og ég hef reynt að sýna fram á - hafa konur í verzlunar- stétt ekki fengið þær kjarabætur. Það eru til undantekningar, en há- vaðinn af konum býr við algjörlega óþolandi ástand í þessum málum. En eitt verðum við konurnar að hafa hugfast. Konur ná ekki rétt- læti í þessu máli, nema þær standi sjálfar saman; innan sinna stéttar- félaga og Kvenréttindafélags ís- lands, og knýi þannig fram hags- munamál sín, - og hætti ekki baráttunni fyrr en takmarkinu er náð: Konur í verzlunarstétt... að störfum í Reykjavík ... á ýmsum tímum. Sömu laun fyrirsömu vinnu. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.